Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 75
eimreiðin BANDARÍKI EVRÓPU 155 löngun til að taka á sig það erfiða HJutverk. \ iðfangsefni hennar er nú það að sigra í styrjöldinni. En aðalviðfangsefnið í franitíðinni er að sigra erfiðleikana á eftir, sein friðnuni . fylgja. Það viðfangsefni er ekki stjórnmálalegs, heldur sál- fræðilegs eðlis. Styrjöldin 1914—1918 var milli tveggja heimsveldakerfa, hins þýzka og hins brezlca. Bretar sig'ruðu i styrjöldinni, en töpuðu í friðnum, sem á eftir fór. Siðan hafa menn gerzt gjarnir á að kalla gömul fyrirbrigði nýjum nöfnum og tala i líkingum. En yfirstandandi styrjöld er aftur barátta milli tveggja heimsveldakcrfa: hins þýzka og engilsaxneska. Ósk- andi væri, að það yrði ekki aftur friðurinn, sem tapaðist, eftir að herir bandamanna hafa unnið fullnaðarsigur i styrjöldinni. Misheppnaðir friðarsamningar mundu fljótt hafa þriðju styrjöldina í för með sér. Ef Engilsaxar falla a.ftur i eitth\eit sjálfsánægjumók og láta svæfast af ovirkri, værugjarnii niannúð, þá verða þeir sjálfir til þess að undirbúa jarðveg- 'nn fyrir heimsstyrjöldina þriðju. Mannkynssagan ber því glöggt vitni, að menningartímabilin, stjórnfars- og hagkerfin, sem lil hafa orðið um liðnar aldir, ern allt árangur stórveldisstefnu — ýmist til heilla eða hörm- llr>ga fyrir mannkynið. Það stendur nú á vegamótum, þar sem annars vegar gefur að líta alræðisstefnu þjóðernisjafnaðar- inanna og hins vegar engilsaxnesku stefnuna, þ. e. gamla , íýrirkomulagið, sem við erum alin upp við og teljum með 'éttu hina æðstu tegund stjórnskipulags, sem enn þá hefur tekizt að mynda, menningarskipulag, þar sem tiltölulegt frelsi °g umburðarlyndi ríkir. Smáþjóðir Evrópu vona nú til engil- saxnesku þjóðanna um lausn úr áþján og um endurheimt 1 nelsis sins. En ef Evrópa hlýtur ófullnægjandi frið að af- loknu þessu stríði, þá má vel svo fara, að þjóðir hennar glati tiúnni á Engilsaxa og löggjafarstarf þéirra fyrir mannkynið. ('óður friður kemst þvi aðeins á, að Bretar reyni að skilja hugsunarhátt Evrópuþjóðanna betur en þeir hafa áður gert. Englendingar eru og verða kynflokkur út at fyrir sig. Mér er full alvara með að halda þessu fram. Ég man vel frá ferð- 11111 niínum i Asíu, hvernig Asíubúar skiptu hvitu þjóðunum usjálfrátt í þrennt: Englendinga, Ameríkumenn og s\o i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.