Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 76
156 BAXDARÍKI EVRÓPU EIMHEIÐIX Evrópumenn. Það er slæmt, að Englendingar hafa aldrei getað vanið sig af að lita á Evrópumenn öðruvísi en sem útlendinga. í þeirra augum er allt fólk frá meginlandi Evrópu útlendingar. Englendingar skoða Ameríkumenn ekki þannig. A friðartímum eru þeir að vísu nefndir sínu rétta heiti og falla Englendingum ýmist vel eða illa í geð, eftir því sem efni standa til, en útlendingar eru þeir eiginlega ekki. Sama er að segja um menn frá öðrum þjóðum en hvítum, Svert- ingja, Indverja, Malaja o. s. frv. í augum Englendinga eru þetta litaðir menn, en ekki í rauninni útlendingar. Hinir eigin- legu útlendingar erú mennirnir frá meginlandi Evrópu. Það er sama, hvort þeir eru dáðir liljómlistarmenn eða aðrir lista- menn, tortryggðir misyndismenn eða lítilmótlegir þjónar, alltaf gægist fram vanlraustið á þeim og ógeðið. Ég er búinn að eiga nógu lengi heima í þessu landi lil þess að ganga til fulls úr skug'ga um þenna fordóm Englendinga, sem er þeim eins konar eðlishvöt. Og ég efast um að styrjöldin muni draga úr þessum fordómi ensku þjóðarinnar á íhúum meginlands- ins. Eg er hræddur um, að hér verði aftur að leita aðalhætt- unnar á þvi, að ekki takist varanleg endurskipun Evrópu að þessu stríði loknu. Þó að engin þjóð sé eins víðförul og Bretar, hafa þeir aldrei skilið fólkið á meginlandi Evrópu. .4 ferðum sinum um meginlandið hafa þeir alltaf gengið með þá hugmynd, að ekki mætti gera ráð fyrir lifinu þar á sama stigi og heima i Englandi. Þessi misskilningur, þótt fávis- legur sé, er ein meginorsök vanmats hins óbreytta Englend- ings á þjóðum meginlandsins. Það eru til milljónir Breta, sem vita harla lítið um þjóðir og lönd meginlands 'Evrópu og það, sem verra er: kæra sig.ekkert um það. Og það eru til milljónir Breta, sem aldrei hafa út fyrir landsteinana komið, en halda þó, að þeir þekki heiminn, bara af því að lesa sin morgunblöð í næði lieima í klúbb sínuin eða kytru. Milljónir Breta þekktu ekki einu sinni Frakka, sem þeir hjuggust þó við að herjast með og sigra, þessa sjálfsþóttafullu og sællífu þjóð, sem þreytt var orðin undir niðri á vináttunni ensku, ekki ósennilega mestri á yfirborðinu, ef að var gáð. Þessi ósjálfráða þreyta Frakka varð svo Þjóðverjum góð hjálp til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.