Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 80

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 80
160 BANDARfKI EVHÓPU KIM REIfllN vér þekkjum ekki. Það er þessi síðarnefndi vilji, sem ákveður merkjalínurnar, sem athafnir manna síðan miðast eftir meira og' minna ósjálfrátt. I þessu er fólginn djúpur sannleikur. Þegar allar þjóðir Evrópu hafa gert scr ljóst, að það er þeirrn eigin einstaklingslega þolgæði, þeirra sjálfsafneitun og þcirrn sameiginlega vitsmunaorka, sem hefur ákveðið merkja- línur ófriðarins, þá munu þjóðirnar skapa sér í sameiningu þann heim, sem verða mun „hetri heiinur en áður fyrir mann- kynið“. Því engin vopn né verjur fá nokkru sinni jafnazt á við viljann til friðar og bræðralags, í hinni löngu og torsóttu haráttu mannkynsins fyrir hættum lieimi og betri en áður hefur opinberast á þessari jörð. (Sv. S. þýddi.) Kosningar í Færeyjum. Kosningar á fulltrúa fyrir Færcyjar til þjóðþingsins danska fóru fram i Færeyjum ii. mai i ár. 1‘rir flokkar höfðu menn i lcjöri: Sjálfstjórnar- flokkurinn, Samhandsflokkurinn og Sósíaldeinókrataflokkurinn. Framhjóð- andi Sjálfstjórnarflokksins, Tliorstein H. Pctersen, lögfræðingur, banlca- stjóri útvegsbanka Færcyja og aðalkolisúll Norðmanna, var kjörinn full- trúi til þjóðþingsins með 3452 atkv. Johan Paulsen, framhjóðandi Sam- han'dsflokkjiins og fvrrv. fulllrúi Færeyinga i hjóðþinginu, fékk 2308 atkv. og Dam, frambjóðandi sósíaldemókrata, 1385 atkv. Thorstein Petersen var einnig framhjóðandi Sjálfstjórnarflokksins við kosningarnar 1939. Þá fékk flokkurinn aðcins 314 atlcv., af þvi að Jóliannes Patursson liafði þá gcngið úr flokknum og myndað sinn cigin flokk, scm þá fékk 1849 atkv. Eigi að siður liefur Sjálfstjórnarflokkurinn aukið mjög atkvæðamagn sitt við þessar siðustu kosningar nú í mai. Við kosn- ingarnar 1939 fékk Sambandsflokkurinn 2180 atkv. og Sósiáldemókrata- flokkurinn 1354 atkv. Johan Paulseu, fyrrv. fulltrúi Færcyinga i þjóð- þinginu, var í Danmörku 9. april 1940, er Þjóðverjar lögðu undir sig landið, cn komst heim lil Færcyja um Pctsamo og Reykjavík noklcru síðar. Samkvæmt „Dansk Tidend" frá 14. maí þ. á. hefur hlaðið „Politikén“ i Kaupmannahöfn hirt grcin um kosningarnar, og látið þess getið, að kosn- ingaúrslitin liafi komið mönnum mjög á óvart í Danmörku, þar scin Færeyingar hafi nú valið fulltrúa til þjóðþingsins danska, scm óski fulls sjálfstæðis Færeyingum til handa. Thorstein Petersen kemst þó ckki til Kaupmannahafnar á þing vcgna styrjaldarinnar, og í danska þinginu cr það sambandsmaðurinn Poul Niclasscn, sem fer með málefni Færcyinga. Kosningar til Lagþingsins i Færcyjum hafa nú verið ákvcðnar á þcssu sumri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.