Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 81

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 81
eimreiðin Um Saurbæ á Hvalfjardarströnd. Eftir Einar Tliorlacius. Scrhver bær á sína sögu, sigurljóð og raunabögu. Saurbær á Hvalfjarðarströnd er í miðri sveit, en þó sest ekki nema einn bær i grennd, Ferstikla. Jörðin er í nokkuui hvilft, sem skerst inn í hinn lága háls, sem bærinn stendui að sunnanverðu við, og skilur Ströndina frá Svínadalnum, en Skarðsheiði heitir einu nafni fjallaklasi sá í norðri, sem gengur niður nieð dalnuin. í austri gnæfa Botnssúlur með hinum breinur tindum. Nokkru norðar er Hvaliell. Hjá Botnssúlum bggur vegur yfir Botnsheiði til Þirigvalla; þar er Leggjabrjot- ur. Að sunnanverðu fjarðarins er háls einn mikill, er nefnist Reynivallaháls; að sunnanverðu við hann er Laxvogur. Esjan er í suðri með hinum mörgu, einstöku fjöllum og smádölum (kvosum). En í vestri gnæfir Akrafjall. E>álítið undirlendi er í Saurbæ, frá hálsinum til sjávar, með nokkrum halla. Túnið er allstórt, nær í seinni tíð alveg niður á sjávarbakka og er nú orðið slctt að mestu og véltækt. Li það grasgefið og í góðri rækt. Engjar eru vestur með sjón- nm og upp að Hliðinni; eru þær fremur snögglendar og vot- iendar mýraslægjur. Bæði Hlíðin og allur hálsinn er þakinn lágmn kjarrskógi, sem hefur ekki næði til að ná þroska vegna þrotlausrar fjárbeitar. Er hin mesta furða, að hann skuli ekki vera eyðilagður fyrir löngu. Mjög fagurt er í Hlíðinni og einnig af Hálsinum. Uppi af hálsinum eru mýrasund með dáhtlum tjörnum. Er þar oft fagur fuglasöngur. Upp frá bænum er íúk sem Bæjargil nefnist. Að vestanverðu við gilið nefnist Einn, en Fannahlíð austan gilsins. Þrír smádalir ganga inn 1 hálsinn. Vestast er Smiðjudalur; rennur Merkjalælcur eftir dalnuin; þar er allmikið skóglendi. Saurbæjarmegin er or- t°ha eða skóglaust vestan landamerkjanna. Móadalur heitii daliir sá, er gengur norður í hálsinn, upp frá staðnum. Dalui sá er einnig með talsverðum lágskógi, þrátt fvrir fjárbeitina, 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.