Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 84
eimreiðin Dauði Hippolytosar. Það var búið að kalla okkar árgang í herinn. Við André eyddum heilum degi á skrán- ingarskrifstofunni. Á leiðinni þaðan, sagðist hann hafa fengið frest. Hann var fölur og niður- lútur og augnaráð hans dapurt og áhyggjufullt. Allt í einu þreif hann í handlegginn á mér og sagði: „Ég verð að tala um þetta við þig. — Stjúpa min vill ekki, að ég fari. Hún heldur, að ég sé ekki nægilega hraustur, og svo óttast hún þær hættur, sem að mir kunna að steðja, og að hún verði þá alein og yfirgefin. í stuttu rnáli, ]>að er lienni að þakka, að mér var gefinn frest- ur. Hún þekkir mann frá fornu fari, sem nú er kominn i á- hrifamikla stöðu. Hún leitaði uppi þennan mann án vitundar föður míns. Eiginlega hefði ég ekki átt að ganga inn á þetta, eða hvað finnst þér?“ Hann var svo æstur, að ég neyddist til að tala um fyrir honum. En mér tókst ekki að forða honum frá samvizkukvöl- um. Frá þeim degi var mér ljóst, hve samvizka hans var næm fyr- ir minnstu sektartilfinningu, þótt hann á yfirborðinu virtist Eftir Jaques de Lacrelelle. (Niðurlag.) vera kærulaus, já, jafnvel eigin- gjarn. Þannig var ])á málum komið, þegar Karl Vignet kom heim frá Austurlöndum. Honum tókst ekki að fá að dvelja í París, eins og liann hafði gert sér vonir um, heldur fékk hann á ný skip- un um að fara út á land. Lofts- lagið eystra liafði haft slænf á- hrif á hann. Andlit hans var gnlleitt og tekið og úr því liorf- in sú fyíling, sein áður var. Lík- aminn, sem hann hafði verið svö hreykinn af og' þjálfað dyggi' tega með líkamsæfingum, var beygður. Herðasvipurinn, ofsa- fengin orð og beizkjudrættirnir við munninn báru vott um erf- iða tund. Við mig var hann sanit sem áður mjög vingjarnlegur. Hann virtist hafa yndi af því að teggja fyrir mig spurningar uni burtför mína og óskaði niér mjög hlýlega allra heilla. „Já, stríðið,“ sagði hann. „Það á eftir að færa ykkur margt! Ég er orðinn alltof gani- all, en ég vildi gefa mikið til þess að vera eins ungur og °" reyndur og þið, svo að stríðið yrði min fyrsta þrekraun. Mað- ur þarf að vera ungur og við- kvæmur. — Ég samdi dálítið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.