Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 89

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 89
eimheiðin DAUÐI HYPPOLYTOSAR 169 um. Ég held, að þeir eigi eftir að iðrast þess, að þeir þorðu ekki að færa eina háleita fórn!“ Hann þagnaði, og svipur hans lýsti ánægju þess manns, sem þykist hafa sigrað. Síðan sveigði hann samtalið af hinum hálu hrautum eins og göfuðlyndur sigurvegari, og borðhaldið end- aði friðsamlega án þess, að hægt væri að sjá, hver áhrif þessi heiftarlega árás hafði á André. •Hifnskjótt og við stóðum upp Há borðum, reyndi ég að fá hann afsíðis. Hann lilustaði varla á mig, en fylgdi stjúpu sinni stöðugt með augunum, og mér virtist honum ekki vera rótt 1 skapi. Loks gekk hann til hennar og settist á lágan stól við hliðina á henni. »»Þú verður að heyra nýju iögin min,“ sagði hann allt i einu við mig. Hann stóð snögg- iega á ' fætur. Ég skildi sam- stundis, að nú ætlaði liann að hefna sin! André settist við pi- anóið. Stjúpan reis á fætur og tærði sig nær honum. Ég get ekki lýst því fyrir þér, hve suortinn ég var af „Pilagríms- förinni til Saint-Conval“ frá tyrsta til síðasta tóns, — ég Narð undrandi, lirifinn og rugl- aður. Mér var að vísu vel ljóst, Jð André var gáfaður og gædd- 111 næmri fegurðartilfinningu, en ég hafði aldrei tekið hljóm- tistarköllun hans hátiðlega. Þeg- ‘u ég ræddi við hann um starf l£ms, var fremur j vináttu- skyni en af sönnum áhuga á málefninu. A þessari stundu ásakaði ég sjálfan mig fyrir að hafa van- treyst André. Efni tónsmíðarinn- ar, sem hann lék fyrir okkur, lireif mig algerlega á sitt vald. Það var ljóð um lífið i skógin- um um það hil er pílagrimsgang- an hefst. Raddir alls þess, sem lifði og hrærðist í skóginum, runnu saman í volduga trúar- hljóma. Þessi dularfulli samruni afmáði öll einkenni' hermitón- listar í hinum einstöku köflum verksins. Tónarnir endurómuðu laufþytinn, fuglasönginn og seytlið í lindunum, en öllu var eins og lyft á æðra svið. Því miður hef ,ég aldrei fengið að heyra þetta lag nema kvöldið, sem André lék það fyrir okkur, svo að það er tilgangslaust af mér að reyna að gefa þér gleggri hugmynd um þaö. Oftsinnis hef ég reynt að rifja það upp fyrir mér á pianóið, en ekki tekizt að niuna nema brot úr því. En ég man, að það, sem vakti furðu mina, er ég heyrði þetta verk, var, að þar fór saman frábær frumleiki og skarpur skilningur. Það var auðheyrt, að André lét sér vel lika og færði sér í nyt uppgötvanir ungu tónskáldanna, en auðfundið var, að hann taldi sig ekki til þeirra, heldur kynnti sér þau. Honum var það vissu- lega Ijóst, að þeir, sem brjóta fornar reglur, leggja stundum á sig aðrar enn strangari. Þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.