Eimreiðin - 01.04.1943, Side 108
188
RITSJÁ
EI.MIlHinlX
fengizt né i'undizl" af sumum póst-
anna á ísíandi. Vegna misjafnra
undirtekta lilaut söfnunin að verða
nokkuð handahófskcnnd. Sein dœmi
má nefna atriði úr þeim liluta fyrra
bindis, sem fjallar um Vesturlands-
póstleiðir. Þáttur Jóliannesar Þórð-
arsonar (póstur 1895—Í919) nær
vfir 50 bls., en eftir Jóhannes kem-
ur Sigurður Þorgrímsson og er
póstur fram á síðustu ár eða frá
1920 lil 1939. Uin liann er enginn
liáttur í liókinni. Fleiri svipuð dæmi
er auðvelt að nefna, eii þcttn er því
að kenna, hve misjafnlega vel þeir
liafa lirugðizt við, sem leitað hefur
vcrið til um Iieimildir og frásagnir.
Safnarinn á liér enga sök. Honum
er einnig fyllilega Ijós þcssi ann-
marki á bókinni, Þcss vegna nefnir
liann hana líka söguþætti, en
ekki s ö g u landpóstanna. Og í loka-
spjalli aftast i öðru bindi gerir
hann grein fyrir því, bvernig á
liessari happa og glappa aðferð
stendur, sem hér gætir. Það, sem
gerir bókina nierka og verk þeirra,
sem að útgáfu hcnnar standa og til
hennar hafa lagt efni, þarft verk
og lil þjóðnytja, er einkum tvennt:
1 fyrsta lagi er hér saman kominn
mikill fróðleikur um íslenzkar
póstferðir og pósta, sem bjargað
hefur vcrið frá gleymsku og skrá'ð1
Iianda sagnfræðingum siðari tíma,
þegar að því kemur, að sjálf s a g a
þessara mála verði rituð. í öðru
lagi -hefur bókin mikið menningar-
siigulegt gildi, og geri ég ráð fyrir,
að, livað það atriði sncrtir, fái síð-
ari tíma sagnaritarar ekki um bætt
að ráði frá því, sem hér hefur unnið
verið. Loks má bæta því við, að vfir-
leitt eru þættirnir skemmtilega
skráðir, mikið um ævintýri og af-
rek unnin af fórnlýsi og án launa,
.‘ii innan um kýmni og Iinyttnar sög-
ur, sem liafa það sér til ágætis að
létta lesandanum í skapi og lieilla
Iiann.
t>að er hvorttveggja, að Helgi Val-
týsson hefur fengið nokkra ágæta
samverkamenn við samningu rits
]iessa, svo sem fræðimanninn Vig-
fús Guðmundsson, svo að aðeins einn
sé nefndur, og svo hitt, að hann
hefur sjálfur unnið að verkinu með
þeim brcnnandi áhuga, sem honunx
er gefinn í svo rikum mæli. Fyrir
miirgum árum hafði hann byrjað á
drögum að safni til þátta af ýmsum
landpóstanna, en svo féll ]>að verk
niður um árabil cða þar lil i árs-
byrjun 1937, að aðstæður breyttust
svo, að hann gat aftur tekið til
óspilltra málanna og vann þá það
þrekvirki á liðugu ári að safna til
fulls í ritið og bjarga þannig fríl
glötun á siðustu stundu fjölbreytt-
um og ýtarlegum fróðleik um
merkilegan ]>átt islcnzkrar þjóð-
inenningar. Gera má ráð fyrir, að
sums staðar kunni eitthvað að fara
á milli mála í jafnstóru þáttasafm
og þessu, cn ekki hef ég rckizt a
rangfærzlur i þáttuip ]>eirra pósta,
scm ég þekki til, en það eru nolikr-
ir Austurlandspóstanna, sem liér er
frá sagt.
Allmargar myndir prýða ritið,
sein er hið vandaðasta að frágangi-
Sv. S.
IÐNSAGA ÍSLANDS I,—II. Ritstjóri
Guðmundur Finnbogason. Rvík
1913 (Iðnaðarmannafél. í RvíkL
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavik
hefur gefið rit ]>etta út til minja um
75 ára afmæli sitt, sem var 3. febr-
1912. Og dr. Gúðmundur Finnboga-