Eimreiðin - 01.04.1943, Side 109
eimhkiðin
RITSJÁ
189
•''Oii, liinn sjötugi afkastamaður,
hefur séð um ritstjórn l>css og ritað
sjálfur fimmta hlutann af ]>essu á'i
'<rka bákni. Itókin kom út á sjötugs-
afmæli lians (>. júní |>. á. l’etta er
saga iðnaðarins á fslandi frá upp-
hafi íslands byggðar og til vorra
daga. Hún er að ]>vi lcvti gerólik
Sögul>áttum landpóstanna, sem gct-
ið er bér á undan, að liún er fyrst
■°g frenist sagnfneði og bagskýrsla
mn islenzkan iðnað, l>ar sem mest
aherzla er lögð á staðreyndir, en
niinna skcytt um skemintan. I’etta
er inorugri bókinni sagt til linjððs,
l"i að báðar cru merkar, cii bvor á
s,na visu. Iðnsagan l'lytur óbemju
niikinn fróðlcik um merkilcgustu
iðngreinir, sem stundaðar liafa ver-
ið hér á landi fyrr og siðar. Um
^hipasmiðar, húsgagnasiniðar, iláta-
^ntiðar, skurðlist, söðlasmiði, salt-
J'orð, brauðgerð, litun, dráttlist,
'andritaskraut og bókband ritar dr.
’uðmujidur sjálfur, um skurðíist
'nnig itikarður Jónsson, um klyfja-
r< 'ðs'<ap I'orsteinn lvonráðsson, járn-
Scrð °K ullariðnað Þorkcll Jóhann-
Sson* hrcnnisteinsnám Jón E. Vcs
silfúrbergsvinnslu Helgi H. b
iSS01’, kalkiðnað Hjörn Kristján
^ ölgerð Guðbrandur Jónsso
^ inn.iverkun Gísli Þórkelsso
, . "‘’ð' Prjón og saum Inga I.á
prentlist Hallbjö
'uin1,101 SS°n’ ln:,i'”smiði fvrr á tii
Isl ^'"tini,s Þórðarson og loks i
nzkan iðjurekstur l>eir Kleme
er^Kyason <>fi Torfi Ásgeirsson.
' 1 litinu itarleg skrá um iðju
^ndiðnað á íslandi i árslok líi
ph'' ^'uinhjörn Jónsson, cfnissli
" ' inn Sigmundsson og nafi
SfUa eftir hárus H. Hlöndal. Mym
'slenzkum gripum og ýmiss kor
handavinnu prýða bókina, sem óef-
að má telja mcrkasta og viðtækasta
ritið, sem út liefur komið á fslandi
unt iðnað þcss fyrr og nú, l>ví að þó
að til séu fyrir nokkur rit um sér-
stakar greinir islcnzks iðnaðar, l>a
ínuii þetta i fyrsta skipti, sem saga
iðnaðarins á íslantli i heild kcmur
fyrir alinennirigs sjónir. I)eila má
um ]>að, bvort ekki béfði att að rita
um flc.iri iðngreinar en gert er. Mér
virðist sem t. d. kafli uiri fiskverk-
un liefði undir öllum kringumstæð-
um átt lieima i bók þessari, svo
mikilvægur þáttur sem fiskiðnttður-
inn befur verið og er i aivinnulifi
þjóðarimiar. Ostagerð, skyi-gerð og
smjörgerð eru einnig gairiall <>g
þjóðlegur iðnaður, sem á sina siigu.
Hitt er annað mál, að þa liefði bók-
in orðið mun lcngri, ef engu, seiri
rúm liefur hlotið, befði verið sleppt.
Þegar að því kcinur, að alhliða saga
íslands i mörgum bindum verður
út gefin, þá verður að ætla iðngrcin-
unum, scm bér er sleppt, rúm i þeim
bindum liennar, sein fjalla uni sögu
iðnaðarins á fslandi. En um aðrar
iðngrcinar vcrður ]>á iðnsaga þessi
góð hcimild, og eiga bæði útgefand-
inn og liöfundarnir þjóðarþökk fyr-
ir þetta myndarlega og mcrka rit.
Sv. S.
Gunnar Gúnnarsson: KIRKJAN A
FJALUNU I,—II. Ilalldór Kiljan
Laxness íslenzkaði. Itvík 1941 1 *
(Lnndnáma).
Þýddar bækur eru að vcrða i meiri
hluta á islenzkum bókamarkaði.
Slikt þarf ekki að bera vott um
minnkandi afköst innlendra ritliöf-
unda og getur orðið til gagns og
lieilla, ef vel er vandað val binna
þýddu bólta. Þvi er liins vcgar ekki