Eimreiðin - 01.04.1943, Page 111
eimreiðin
RITSJÁ
191
nuiiidsson, sem er að finua aftast
i l>cssari bók, ber með sér. Allt frá
árinu 1897 og til þessa dags liafa
eftir liann liirzt ritgcrðir i Eimreið-
inni öðru hvoru. í ritgerðasafn
betta, sem liann nefnir Huganir
(sbr. athugan og ihugan) hefur
hann sjálfur valið þær greinar sin-
ar, sem honum eru jafnkærar nú
°tí þegar hann samdi þær, „scgja
það citt, er ég vil enn sagt liafa“,
cins og hann kemst sjálfur að orði
' formála. Bókin kom út á sjötugs-
afinæli hans 6. júni þ. á., og vitur-
icgri mælikvarða gel ég ekki hugs-
að mér lagðan á eigin úrval verka
sinna, en að taka það eitt, sem
hatði varanlegt gildi. I’ar með er
ckki sagt, að eftir dr. Guðmund
('innbogason liggi ekki margt ann-
'aranlegs gildis, þvi að eins og
0*lum cr kunnugt liggja cftir liann
"'argar inerkar bækur -um ýmis
cfni. Ef segja ætti, livað tvennt ein-
kcnndi mest allt rithöfundarstarf
^1- Guðm. Finnbogasonar, mundi
ek fcija, að það væri mannvitið og
mannúðin. Þegar Jiessu er samfara
stilleikni og hnyttin frásögn, fer
* 11 hjá þvi, að slikir ritliöfundar
',,11 niikil og góð áhrif á samtið
l'-nda hefur svo reynzt um
Guðniund Finnbogason og mun
Uln rc>’nast, þvi að vafalaust á hann
11 að leggja margt gott til mál-
h'r' 1Me^ þjóðinni, þótt náð
1 sjötugu. Hann er cnn ungur
'"'da og fullur áliuga. í ritsafni
ssu eru þrjátiu ritgerðir frá ár-
f/um 1905—1942, og mun margan
- sa að eignast liér í einu lagi þetta
'al þeirra mörgu liugana liöfund-
llls um „gáttir aliar“ tilverunnar,
Stm llann l'cfur i lcíur fært á liðn-
1,11 árnm' St>. S.
ISLANDICA, Vol. XXIX: BIBLIO-
GRAPHICAL NOTES by Hall-
dór Hermannsson. Ithaca, New
York 1942 (Cornell University
PreSs).
Að þcssu sinni flytur Islandica
þrjár ritgcrðir eftir líalldór Her-
mannsson ásamt viðbótarskrá ytir
islenzkar bækur 16. og 17. aldar.
Fyrsta ritgerðin er um mynd-
skrcytingu íslenzkra bóka, fróðleg
ritgerð með allmörgum myndasýn-
ishornum (tcikningum) úr íslenzk-
um bókum og timaritum undan-
farin tuttugu og fimm ár, en cldri
er sú iist ekki hér á landi, að
skrcyta bækur og rit teikningum.
Að visu eru hin fornu liandrit sum
skreytt, og i annarri jieirra tveggja
fyrstu bóka, scm prcntaðar voru á
islenzku, Korvinspostillu, em
fjórar tréskurðarmyndir, svo að
hún er jafnframt fyrsta mynd-
skreytta bókin, sem prentuð er á
islenzku. En fyrsta myndskrcytta
bókin, scm prcntuð er á íslandi,
er Guðbrandarbiblía, útg. 1584.
Allar myndirnar eru ))ó útlcnds
uppruna, og Halldór Hermannsson
telur mjög ólíklcgt, að nokkur at
myndunum geti verið eftir Guð-
brand Þorláksson biskup sjálfan,
eins og sumir liafa haldið, þær séu
of vel gcrðar til þess, að þær geti
verið eftir viðvaning i listinni.
Fyrstu tréskurðarmvndirnar i is-
lenzkri bók, prcntaðri á íslandi,
sem hægt er að segia með vissu
um, að gerðar séu af íslcndingi, cru
gerðar af Árna Gíslasyni eftir
tcikningum Sigurðar Guðmundssoti-
ar málara og birtust i fyrstu ut-
gáfunni af Eriðþjófssögú Tegnér:
(1866) í þýðingu Matthíasar. Mynd-
irnar voru aðcins tvær og liata