Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 17
eimreiðin
April júni 1944 L. ár, 2. hefti
Einar Jónsson
rnyndhöggvari sjöíugur.
n
yrir nálega fimmtíu árum birtist í EimreiSinni smágrein
""'3 mynd, sem nefndist DRENGUR Á BÆN. Þar var þess get•
A aS myndin vœri eftir Einar Jónsson Bjarnasonar á Galtafelli
1 Hiunarnannahreppi og Gróu húsfreyju Einarsdóttur. Einar væri.
' ddui 77. maí 1874, hefði korniS vorið 1893 til Kaupmanna-
afnai 0g hefSi sama ár byrjað myndhöggvaranám hjá hinum
nafnkunna myndhöggvara Stefáni Sinding. Fyrsta myndin, sem
nai mótaði, var DRENGUR Á BÆN, sú er EimreiSin birti, um
l ' °8 hún lióf göngu sína, árið 1895. Nú er Einar Jónsson nafn-
"nnui myndhöggvari, og livert mannsbarn á Islandi hefur heyrt
<U,S 8“tið og mynda hans. Hann er fyrir löngu frægur fyrir
' h sín og einn af ágætustu sonum þjóSarinnar. Hinn ll.maíþ.á.
a,ð hann sjötugur. Um líkt leyti fór EimreiSin þess á leit viS
""n. aS liann léti lesendum hennar í té stutta frásögn af œsku
nni og fyrstu viöhorfum sínum til lífsins og listarinnar. Grein
l’ Se,n l,ar fer á eftir, er kafli úr bók, sem hann hefur í smíSum
^ SVa' hans viS þessari málaleitun. Um leiS og EimreiSin flytur
Un"m þakkir og árnaSaróskir sjötugum, fagnar hún því aS geta
Ut' lesendum sínum grein hans, sem bregSur Ijósi yfir svo
gt í lífi hans og starfi.
6