Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 47
Isimreiðin HEBRESKA OC ÍSLENZKA 111 þér föstum, ég skal knosa þig“ eða því um líkt. Frumræturnar, eins og við þekkjum þær í indógermönskum eða semítiskum málum, voru sennilega aldrei til, en þær voru uppistaðan í þeim orðum eða orðasamböndum eða hljóðum, er frummaðurinn myndaði til þess að tákna eitt og annað, þær voru kjarninn í nýmyndunum þeim og tilbrigðum, er smám saman sköpuðust til þess að kveða nánar á um lögun og ásigkomulag, tímaliug- tök (nútíð, þátíð, framtíð), tölu manna (einn eða fleiri) o. s. frv. Einmitt þessi frumliugtök sjást greinilega í rótum indó- gernianskra og semítiskra mála, og þessar frummerkingar eru áberandi í báðum málaflokkunum. I riti mínu „Um frumtungu Indógermana og frumheimkymu“ þykist ég liafa skýrt um 530 raetur af 2200, eins og áður er getið, er flest allar eru eftirliermur talfæranna á handapati eða líkamshreyfingum frummannsins eða á náttúruliljóðum eins og fuglasöng, sjávarnið, þyt vindsins, öskri dýra eða falli liluta. Rannsókn sú, er ég lief gert á d og t í semítiskum málum (liebresku), sýnir svo glæsilegar niður- stöður, að enginn vafi ætti að leika á um, að liermikenningin er rétt. Raunar má bera því við, að þessi rannsókn nær aðeins yfir rætur þær, er byrja á d eða t, og væri því ekki aðeins þörf, heldur nauðsyn að rannsaka allar semítskar frumrætur frá þessu nýja sjónarmiði.1) En það er blutverk sérfræðinga Reglur þær, er ég hef sett frani um uppruna og eðli s-hljóðsins i riti 'ninu um frumtungu Indógermana, sjást greinilega í hebresku. s-hljóðið í mdógerm. máluin táknar mjög oft að renna (um vatn eða vökva); i hebresku sest þetta t. d. í eftirfarandi rótum: svch1 „renna hurt“ sveh- „sökkva niður eða inn“ suPh „sef“ svPh „fljóta, synda“ slq „sía (vökva)“ syb „fljóta, renna“ skk „síga niður“ (um vatn) sur „leiða vatn“ 8fh „vera rakur“ Á sama liátt sjást reglurnar um r- og 1-hljóðið greinilega í hebresku, r ‘áknar m. a. að setja í hreyfingu (sjá hér á undan), sbr. í hebresku: rbk „hræra í“ fgy1 „vera í órólegri lireyfingu" ‘dd „troða niður“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.