Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 63
kastið, — 0g gekk liægt og hikandi og líkast því, seni hann hefði ekki fulla sjón, í áttina þangað sem runnaþykknið var mest og l'varf að lokum inn á milli trjánna í fjærsta garðshorninu. hetta var sagan af Valda.--------- Nokkrum árum síðar en þetta varð sátu þau á tali, vinur sá, ei ^oniið liafði með konu sinni í heimsókn á liinni miklu ólieilla- stundu, og húsfreyjan, fóstra Valda, — voru að lala um eitthvað 'iðið og hvenær það liefði gerzt. I’að var sumarið, þegar við komum og þú varst að gráta, af því Það var dáinn fugl! sagði vinurinn allt í einu, enn þá liálf nndrandi. Hver getur skilið, að nokkur maður gráti yfir dauðum fugli? '"'jálfsagt verða þeir fáir. Sögur af slíkum atvikum munu því lítið hetri sagðar en ósagðar. Því hver getur bætt því á sig að I'afa áhyggjur af fuglum og þeirra lítilmótlega lífi, hver grátið Jafnvel vin eins og Valda á tímum, þegar ýms aðaldýrmæti mann- k>nsins og þeirrar menningar, sem átti að verða öllum oss til •mkinni sálubótar í framtíðinni, eru sem óðast að umhverfast 1 láránlega hölvun og viðurstyggilega rotnun spilltra sálna og sví- Vlrts holds? Eða er það ekki svo um marga mannveruna, að Jarta hennar þegar í lifandi lífi sé álíka kramið og dauðvona og Jarta fuglsungans á grasbalanum, eftir að fótur vinkonu hans "'ljandi hafði traðkað á honum? Er það ekki svo um mikinn Ijölda manna, að áður varir geti vinir þeirra ófyrirsynju orðið [ eim hættudrýgri en jafnvel verstu féndur? Menn farast í við- rnnni að framkvæma hugsjónir, sem þeir ekki kunna tök á, leiti Hækja Jast í góðvild, sem áður varir hefur snúizt í glæp eða slys. Þetta var sem sagt sagan af Valda. Gunnar Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.