Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 87
eimrbiotn ÖRLÖG OG ENDURGJALD 151 verið. Þeir lifðu einfaldara og frjóara lífi, þarfir þeirra og kröfur voru minni en yðar. Aftur á móti höfum vér Ilind úar, að lokinni allvíðtækri efnalegri þróun, numið staðar og farið að hugsa, síðan tekið :>ð minnka Jtarfir vorar niður í það minnsta, sem unnt er að komast af með. Vér getum lif- aÓ á hrísgrjónum eingöngu, og flestir láta sér nægja eina mál- tíÓ á dag. Allar líkamlegar þarfir vorar getum vér uppfyllt •oeð svo lítilli vinnu, að ekki myndi nema tuttugu mínútna starfi að meðaltali á sólar- liring. öllum öðrum tíma get- Uln vér varið til að hugsa og bjálfa vorn innri mann, til að brjóta leyndardóma lífsins til Ulergjar. Og vér höfurn hugsað Ullkið, eins og þú rnunt fús til játa. Síðustu fimmtíu ald- ö'nar höfum vér þroskað með °ss hæfileika, sem valda yður otikillar undrunar. Sannleik- urinn er sá, að meðan þér haf- 10 verið að vinna fyrir magann, ^öfum vér verið að vinna fyrir heilann. Þér Vesturlandabúar ei-uð í rauninni eintómur magi °8 vér eintómur heili.“ ^ó að þessi gagnrýni á vest- raeila menningu sé fullliörð, er ^11111 í aðalatriðum sönn. Ooomra Sami leggur mjög 1Ulkla áherzlu á, liversu mikið sé undir viljanum komið til þess að takmarkinu verði náð. Með því að einbeita að stað- aldri viljanum að ákveðnu marki, verður liann að lokum ósveigjanlegur og ómóttækileg- ur fyrir önnur áhrif, óviðkom- andi markmiðinu eða óholl fyrir það. Þessi ósveigjanleiki og einbeiting viljans verkar á allt líffærakerfi mannsins og gerir segulmagnað. Segul- straumar líkamans öðlast seg- ulskaut, verða samræmdir og jákvæðir, og líkaminn lileðst segulorku þeirri, sem í Nýja- testamentinu er kölluð „kraft- ur“, en upprunalega orðið í grískunni er dynamis, en af því orði eru leidd orðin ,,dynamo“, „dynamiskur“ o. s. frv. Sá, sem hefur þroskað með sér máttugan og þjálfaðan vilja, getur því með réttu heit- ið lifandi aflgjafi (dynamo). 1 þessu sambandi er rétt að vekja athygli á sögunni um konuna, sem sagt er frá í 5. kapítula Markúsarguðspjalls, því sú saga er ágætt dæmi um mátt viljans og jafnframt um það, livernig Karina verkar í lífi manna. Kona þessi liafði liaft blóðlát í tólf ár og hafðt þjáðst mikið undir liöndum margra lækna og kostað til al- eigu sinni, og engan bata feng- ið, en ö]lu lieldur farið versn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.