Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 25
eimreiðin FYRSTU VIÐHORF MÍN 89 eg þá rækilega til athugunar. Það tók nokkurn tíma að kryfja þá til mergjar. Innan um voru samvizkusamir listdómarar, sem af varúð og nærgætni leituðust við að túlka listaverkið út frá sjónarmiði liöfundar þess. En liinir múgsinnuðu voru fleiri, sem ;>f hégómagirnd, montí og mikilmennsku, drottnunargirni, kerskni, liefndar- og minnimáttarkennd — og svo síðast, en ekki sizt af heimsku — óðu uppi eins og lireinasta plága, firrtu fólk- persónulegri dómgreind sinni og þóttust leiða það — og lista- 'iiennina sjálfa. Gamlar múgaðferðir ríktu í listinni þá sem oftar. Öllu var skipað í bása. „Ismar“ og skólar“ réðu lögum og lofum. AHt, sem bar merki innsæis og frumleika, átti fremur erfitt upp- dráttar. Listin fy rir listina — bókstafslistina — var uppáhalds- slagorð þeirra tíma. Þanuig urðu kynni mín af listastarfsemi samtíðarinnar aðeins til að auka á ógeð mitt á stefnum og tízku í listinni. Listin hefur 1 niínum augurn ávallt verið persónulegs eðlis, „individulistisk“ ntgeislun, ef svo mætti að orði komast, og hún er það enn. Kvnni nn'n af „ismunum“ í listinni liafa orðið til þess eins, að ég lief lært að forðast þá. Grundvöllur listvitundar og trúarvitundar hefur mér ávallt vn"zt mjög svipaðs eðlis, enda mun þessa viðhorfs gæta mjög í niinni list. Og þegar ég nú lít til baka yfir alll það í list og trú, sem vald- tð hefur mér erfiðleika og efasemda, þykir mér vænt um, að eg trúði aldrei neinum fyrir vandræðum mínum. Auk þeirrar feimni, sem því fylgir að tala við aðra um þau einkamálefni, er einnig óttinn við að verða misskilinn. En sú mikla orka, sem avinnst fyrir erfiði ungrar sálar — ef hún sjálf getur klofið fram nr því — er gullvæg lienni til andlegs þroska um alla framtíð. Oni mest alla ævi mína hef ég þótzt liafa þó nokkur kynni af sb'kri innri barátt'u.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.