Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 67
liIMltEIÐIN
LEIKDANSINN OG STYRJÖLDIN
131
Dansmeyjarnar fjórar í ballettinum „Pas de Quutre“ ejtir Anton Dalin.
I‘œr heita Alicia Markova, IS’ora Kaye, Karen Conrad og Annabella
Lyon.
a<^ sitt eigið félag þegar áð’ur en stríðið liófst. Félag jietta, sem
{?engur undir nafninu Leikhúsballettinn (Ballet Theatre), hef-
Ur færzt mjög í aukana síðan 1939. Listamönnum frá Evrópu
l'efur verið bætt við starfsliðið, sem fyrir var, og nýjar sýningar
l'afa verið æfðar með ágætum árangri. Einhver merkasta sýning
l'essa félags er nýr hallett eftir Michel Fokine, en hann hefur
'erið nefndur „faðir rómantísku byltingarinnar“ í ballett-listinni.
^allett þessi er byggður á óperettu eftir Offenbach og hefur
'iiotið ákaflega miklar vinsældir.
Önnur fræg verk Ameríska ballettsfélagsins eru t. d. „Pas de
Ql>atre“, sem liefur verið sýnt oftar í Bandaríkjunum en nokk-
Ur annar ballett. Sýning jiessi er samin og æfð af Anton Dalin.
'11 bljómlistin með sýningunni eftir Pugni. Leikurinn er gerður
ut samkeppni fjögurra frægra dansmeyja — Taglioni, Elsster,
örisi og Cerito —, sem eitt sinn sýndu saman í viðurvisl Victoríu
b'iglandsdrottningar og blutu mikið lof. Sýning Ameríska ballett-
f«lagsins hefur verið kvikmvnduð og kvikmvndin gefin Ameríska
Hauða-kross félaginu til sýninga.
Antony Tudor hefur samið þrjá balletta, sem taldir eru skara