Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 89
EIMRKIÐIN t/ þesstim bálki birtir EIMKEIÐIN stuttar og gagnorfiar umsagnir og bréj jrá lesendum sínum, um efni-'þaíi, er hún flytur, eSa annað á dagskrá pjóSarinnar.] eimreiðin vestan hafs Vesturheimsblöðin Heims- kringla og Lögberg hafa að staðaldri getið efnis þess, sem Eimreiðin flytur,. og oft birt greinir úr henni. En þessar umsagnir Vesturheimsblaðanna eru Eimreiðinni jafnan mikils virði, þar sem þær koma frá ó- kunnum lesendum hennar vest- ar> hafs. Hafa þær styrkt þá vissu, að ýmislegt það efni, sem Eimreiðin hefir flutt á liðnum úrum, hafi komið lesendum hennar vestan hafs, sem austan, að nokkrum notum. I ýtarlegri grein í Lögbergi frá 23. marz þ. á., undir fyrir- sögninni Úrvals tímarit, en greinin er mjög vinsamlegur ritdómur um 4. hefti Eimreiðar- innar 1943, kemst höfundurinn svo að orði um greinakaflana ”Við þjóðveginn", sem birzt hafa hér í Eimreiðinni öðru hvoru undanfarin tuttugu ár: ■ .Greinakaflar hans (þ. e. rit- sij-), sem ganga undir nafninu >.Við þjóðveginn" og nú eru orðnir margir, veita óvenju Slögga heildarsýn yfir þá meg- ^nstrauma, er öðrum fremur auðkenna íslenzkt þjóðlíf í sam- tíð vorri og líklegir eru til frambúðaráhrifa. Oss, sem fjar- vistum dveljum við ísland, en höfum þó jafnframt haft nokkra löngun til þess að fylgjast með því, sem væri að gerast á menningarlegum vett- vangi stofnþjóðar vorrar, hafa áminnztir greinakaflar komið að miklum notum-------.“ KILJAN OG KIRKJAN Rvík, 15. maí 1944. Herra ritstjóri! Ég hafði ekki haldið, að Kilj- an væri neinn kirkjunnar mað- ur. En ég las mér til ánægju grein hans, „Föstuhugleiðing- ar“, í síðasta hefti Eimreiðar- innar, þó að ég sé henni ekki að öllu leyti sammála. Það, sem kom mér til að hripa þessar lín- ur, var efnismeðferð höfundar- ins. Það er vel gert í jafnstutlu máli að gera jafn glögga grein og hér fyrir einkennum og svip hins katólska helgisiðakerfis, eins og það er um hönd haft mikilvægasta tímabil kirkjuárs- ins, föstuna. Og ég dáðist að,hve frásögnin er lifandi og skemmti- leg um jafn þungbúið efni. Hafi höfundurinn því þökk fyrir greinina. Áskrifaiuli úr Austurbænum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.