Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 34
98 HEHRESKA OG ÍSLENZKA eimreiðin verið búin til af samanburðarmálfræðingum, fram til vorra tíma, er munurinn svo gífurlegur, að ef semítisk mál hefðu orðið fyrir svipaðri þróun frá þeim tíma, er indógermönsk og semítisk mál voru eitt og bið sama mál, en þessu liefur m. a. Herm. Möller haldið fram, myndi vera erfiðleikum bundið og raunar ógerlegt að sýna fram á þessa þróun. Við slíkan samanburð yrði að leggja til grundvallar hina tilbúnu frum-indógermönsku tungu og hina tilbúnu frum-semítisku tungu (með samanburði á öllum semít- iskum málum), en það er einmitt þetta, sem Herm. Möller hefur gert — og sú eina aðferð, er til greina gæti komið. Samanburður á orðum í hebresku og t. d. íslenzku er því fráleitur af þeirn ástæðu, að öll sérbljóð og samhljóð hafa verið stöðugum breyt- ingum undirorpin um þúsundir ára, eða allan þann tíma, er ver getum rakið þessi liljóð aftur í tímann. Þótt eittlivert orð i hebresku og í einhverju indógermönsku máli virðist svipa saman bæði að mynd og merkingu, getur þar verið um hreina til* viljun að ræða. Tökum t. d. orðin gr. Gupa og jam í hebresku, er hvorttveggja merkir „blóð“. Gríska orðið varð til úr frum-grísku sai-m-a eins og samanburðarmálfræðin sýnir (á líkan liátt og áXq í lat. sal, salis, ísl salt, co/ios úr somos, ísl. samr) og er sama orðið og ísl. seimr „liunangskaka“, sbr. þýzku lionigseim, en skylt orðinu sjór, sær (úr saiw-) og merkir upprunalega „renn- andi vökvi“. Ef hebreoka orðið jam væri af sama uppruna, yrði að sýna fram á með samanburði semítiskra mála, bver frum- semítiska myndin hefði verið, og síðan að færa líkur að því, að sem flest orð í indógermönskum og semítiskum málum, er tákn- uðu blóð eða vökva, væru mynduð á líkan hátt, þ. e. rætur slíkra orða sýndu í báðum málaflokkunum ótvíræðan skyldleika. Eins og kvmnugt er, hefur sú skoðun verið ríkjandi fram til síðustu áratuga, að Indógermanir séu komnir austan úr Asíu og liafi síðan dreifzt út um alla Evrópu. Vagga indógermanskra þjóða haf> því staðið austur í Asíu, í Indlandi eða á nálægum slóðum. !>ar eð flest semítisk mál eru einnig töluð í vesturliluta Asíu. var eðli- ,legt að hugsa sér þann möguleika, að báðir málaflokkarnir, sa indógermanski og sá semítiski, væru af sameiginlegum uppruna, og þessi sannfæring liefur því ýtt undir rannsóknir á þessu sviði, —- og stutt þá aldagömlu skoðun, að um einliverskonar skyld' leika kumii að vera að ræða. Hinsvegar hafa skoðanir fræðx-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.