Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 28
92 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREH5IN flota. Eigi valdið að ráða í veröldinni eins og áður, eða eigi vald að þurfa að koma til svo að réttur fái notið sín, er full- komin nauðsyn á að hafa það í huga. Blaðið kemst þannig að orði, að í framtíðinni verði ísland, eklti síður en í fortíðinni, að tryggja sér stuðning erlendis frá. En Ísland hefur aldrei í fortíðinni tryggt sér stuðning erlendis frá hjá því ríki, sem það lengst af varð að lúta. Sá stuðningur ef nokkur var, kom óbeðinn, og er hér eingöngu átt'við stjórnmálalegan stuðning, en ekki verzlunar- eða viðsldptalegan. Þegar liins- vegar ísland þurfti beinlínis á vernd að lialda — en það hefur komið oftar en einu sinni fyrir á styrjaldartímum, — reyndist yfirþjóðin eliki fær um að veita slíkan stuðning. Danmörk liefur aldrei verið flotaveldi, og lega hennar og fjárlægð frá IsEandi hefur hvað eftir annað lokað öllum sundum milli hennar og eyjunnar hér yzt úti í Norður-At- lantshafi. Nýjustu dæmin um þetta eru frá Napoleonsstyrj- öldunum, heimsstyrjöldinni 1914—’18 og frá yfirstandandi styrjöld. Það mun fyllilega viðurkennt af íslendingum, að þá hafi Bretar — og nú síðast Bandaríkjamenn — komið til skjalanna á þann hátt, að Islandi varð til verndar. Vernd liafsins umhverfis Island af Breta hálfu á styrjaldartímum gleymist ekki I sögu íslands. En eins og TIMES tekur fram, að vernd sú nú, til handa íslendingum og íslandi, sem „hef- ur eingöngu verið að þakka íhlutun Breta og Bandaríkja- manna“, sé „íhlutun, sem þær þjóðir gerðu eingöngu til að vernda sína þjóðlegu hagsmuni", eins mætti ætla, að þegar styrjöldinni léttir, væru þeir þjóðlegu liagsmunir einnig úr sögunni. Svo mikið er víst, að ísland hefur enga sérstöðu umfram aðrar sjálfstæðar þjóðir um sambandið eða sam- bandsleysið út á við, ef réttur fær að ráða. Stórveldin Bret- Jand, Bandaríkin og nú síðast Sovjet-Eússland hafa öll sent liingað sendiherra sína. Viðurkenning þessara þriggja stór- velda á fullveldi íslands er mikilvæg fyrir frelsi og öryggi íslenzku þjóðarinnar, og vér höfum ekki svo að vitað sé nokkra ástæðu til að tortryggja þá viðurkenningu á nokk- urn hátt. Um hitt má spyrja og er spurt, hvernig því „sam- vinnu öryggi“ (collective security), sem nefnt er í Times-greininni, verði bezt náð upp úr yfirstandandi styrjöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.