Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 66
130 • LEIKDANSINN OG STYRJÖLDIN EIMREIÐIN ar víðsvegar í stórborgum heimsins. Á árunum 1918 til 1939 var rússneski ballettinn orðinn alþjóðlegt fyrirbrigði. Árlegar syn- ingar voru haldnar í Monte Carlo, París, London, Melbourne, Sydney, New York, Cbicago, San Francisco og í stærstu borgum Kanada, Mexico og Suður-Ameríku. Haustið 1939, þegar styrjöld- in skall á, varð Ballet Russe að aflýsa fyrirhugaðri sýningu i London. Meðlimum stofnunarinnar víðsvegar um Evrópu vai smalað saman og þeir fluttir til Ameríku. Þar var starfinu haldið áfram af listamönnum frá Rússlandi, Frakklandi, Englandu Bclgíu og mörgum fleiri löndum Evrópu. Meðal frægustu lista- manna stofnunarinnar eru rússneska ballett-danskonan AleX' andra Danilova, Igor Youskevitch frá Júgóslavíu og Frederik Franklin frá Englandi. En Bandaríkjamenn hafa ekki látið nægja að taka á móti er- lendum listamönnum frá Ballet Russe, heldur höfðu þeir stofu iticia Markova og Hitgh Lang í dánaratriSi bullettsins „Romeo og Júlía“ eftir Antliony Tudor, meS hljómlist eftir Frederic Delitts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.