Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 43
eimreiðin HEBRESKA OG ÍSLENZKA 107 germönskum málum, sbr. lat. figo „festa, stinga niður í“ (í ísl. díki, ,,skurður“), idg. deigl) — „kitla, klípa“, í ensku tickle, dheigh — í ísl. deig, lat. fingo, figura, gr. Tei\os „múr, veggur“ °- s. frv.1) Má og enn geta þess, að í semítiskum málum eru gomhljóð og kokhljóð mjög áberandi og í raun og veru meðal aðaleinkenna þessara málaflokka. I inni í orSum eSa í lok orSa. Eins og áður er getið, eru flestar rætur í hebresku samsettar þrem samhljóðum, en sérliljóðin eru sjaldan táknuð í rit- tnáli, en borin fram og breytast þau eftir því, í livaða sam- hljóðasambandi þau standa. I semítiskri málfræði er greint aðallega milli a, i og u-sérldjóða, stuttra og langra. Þar eð samhljóðin hafa mestu ráðið um frummerking orða í semítisk- Um málum, ber að hafa í liuga, að þótt samhljóð í upphafi °rðs virðist liafa ráðið rnestu, eins og í indógermönskum mál- Unb og sýnt hefur verið fram á í áðurnefndu riti mínu um frumtungu Indógermana, hafa samhljóðin inni í orðum og í I°k orða einnig getað ráðið frummerking að miklu eða ein- hverju leyti. Kemur þétta og einnig í ljós í indógerm. málum I shr. t. d. s í bakstöðu í ísl. eisa, kvk.: gr. aulco „brenn“, þ0*" sem s-ið í bakstöðu virðist tákna ltreyfinguna, idg. kes — °g seq —■, er hvorttveggja táknar „að skera“ o. fl., sbr. „Um ^Umtungu —“ o. s. frv. bls. 85). Samhljóðin eru í eðli sínu nusþung, eftir því livort þau eru rödduð eða órödduð eða hvort 'Öðvaþensl an við framburð er mismunandi sterk („emfatisk“ II hljóðfræðimáli) o. s. frv. Keniur þetta í ljós í hebreskum orðum, m. a. í þeim rótum, er byrja á tannhljóði. Við rann- sókn þessara róta er bert, að 1, r eða m hefur markað stefnu nierkingarinnar að nokkuru eða verulegu leyti í sumum rótun- "m. Eer þá að liafa í liuga, hvernig 1, r og m eru rnynduð. L °g r eru nefnd linhljóð af því, að þau eru mynduð með hinni h*m, mjúku tungu, er lireyfist upp í góm: rætur á 1 tákna hVI" í indógernt. málum 1) að lireyfast í burt (líða, leistr), eittlivað lint, veikt (lím, linr, lipr, leppr), 3) að renna hægt ' Sjá rit mitt „Um frimitungu Indógcrmana og frumheimkýnni“ bls. 62 o. áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.