Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 65
eimreiðin
LEIKDANSINN OG STYRJÖLDIN
129
Vr ballettinum „LiljugarSurinn“ ejtir Anlhony Tudor
llf',‘u Hestu, Ofi var jiað Rússneska ballettfélagið (Ballet Russe)
** Monte Carlo, sein sýndi. Sýningin var jió ekki fyrst og fremst
'rir Idna tignu gesti, en meðal þeirra voru ráðberrar og ræðis-
j'ienn, þar á nieðal Halifax lávarður, sendiherra Breta í Was-
u,tgton, lieldur fyrir sjúka og særða liermenn og sjómenn, sem
d^u u berspítöluni víðsvegar og voru í afturbata. Frá spítölun-
.,n' Voru lieir flutlir til leikbússins, og fögnuður jieirra yfir sýn-
"gutini og álirif þau, sem bún liafði á þá, varð hvorutveggja, leik-
udunum og list þeirra, til sóma. Mörgum jtessara sjúku áborf-
11(la varð sýningin beinlínis ný opinberun. Þeir böfðu ekki séð
eD áður, en aðeins beyrt af honum sagt. „Hinar fögru hreyf-
I 1 «Conserto Chopins“ og þrumuhrynjandin í „Prinze lgor“
. 1 v°ldug ábrif á þá.“ Margir þessara manna fengu þarna
1,3 fy«tu vígslu í jieirri máttugu symfoníu-tónlist, sem er jafn-
u uiikilvaegur þáttur allra ballett-sýninga.
g a el Russe frá Monte Carlo var langfrægasta ballett-stofnun
r°lHl’ j,egar yfirstandandi stvrjöld hófst. Félagið ltafði sýning-
9