Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 44
108
HEBRESKA OG ÍSLENZKA
eimreiðin
(líð „ávaxtavín“, lat. liquidus), 4) gleypa, sleikja (lepja, sleikja),
5) stökkva, leika sér (lítill, leggr), 6) liggja kyrr (l?gr, liggja).
/ hebresku sjáum viS svipaSar frummerkingar koma fram í
eftirfarandi rótum:
dlg (dalag) „hoppa, leika sér“
dlh (dalach) „hanga méttlaus“
dlch (dalach) „vera angurvær"
dll1 (dalal) „hanga máttlaus niður"
dll2 (dalal) „vera slappur, um hægt rennandi vatn“
dlph (dalaph) „leka, drjúpa“
tbl1 (tebel) „dýfa i vatn, kafa“
tvl (tevl) „leggja að velli“
tla (tela) „setja blett á“
tlh (telah) „vera ungur“ (sennil. upprunalega „leika sér, hlaupa“)
tll2 (telal) „úða, ýra“
thla (thala) „hengja upp“ (sbr., að tungan hleypur upp í góminn)
thlh (thalah) „hengja upp, hengja“ (á gálga)
thlR (thalal) „hrúga upp grjóti, möl“
thll2 (thalal) „blekkja, svíkja“ (sbr. á ísl. „leika á e—n“)
r inni í orSum eSa í lok orSa.
Svipuðu máli gegnir um r, en, eins og kunnugt er, er r borið
fram á mismunandi liátt í ýmsum indógermönskum málum, og
hafa því verið skiptar skoðanir um uppruna þess. 1 riti mínu
um frumtungu Indógermana hef ég reynt að leiða að því rök,
að r hafi upprunalega verið hart, titrandi tungubrodds-r (sbr.
hljóðgervinga, ér tákna rödd, hávaða o. s. frv.). 1 semítiskum
málum greinir menn einnig á um r, hvort það liafi verið myndað
með titrandi tungubroddi eða með úfnurn (Brockelmann: SemiL
Sprachwissenschaft 54), en þetta skiptir í þessu sambandi mjog
litlu máli.
1 indógermönskum málurn tákna rætur, er byrja á r, einkum
1) að setja í lireyfingu (erill, rápa, ríða, renna, rgðull), 2) ríf®*
núa, klóra, (rífa, rýja, ryðja, með r í miðstöðu: kreista, grafa)*
3) rétta, gera beinan (reigjast, réttr, rekja, sbr. „Um frumtungu
Indógermana", o. s. frv. bls. 89 o. áfr.).
/ hebresku koma þessar merkingar fram:
dbr (daber) „reka á undan sér“
dhr (daer) „reka“ (t. d. hesta)