Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 62
126 SAGAN AF VALDA eimueiðin 1 sömu andráni komu gestir. Einmitt á meðan heimilisfólkið stóð þarna ráðþrota og starði á hinn deyjandi fugl, sveigði kunn- ingjafólk fyrir hornið á húsinu. Hjón, sem. voru góðir vinir þeirra, koniu hraðstíg upp garðgötuna og viku af henni inn a grasbalann með kátum ávarpsorðum, en hinum þreniur sorg- mæddu varð stirt um svörin, þau komu varla upp orði. — Hg rétt í því fór síðasti titringurinn gegn um Valda. Eina liuggunin var sú, að kvalir lians liöfðu ekki orðið lang- vinnar. Ef það þá var nokkur liuggun. Það var ekki sjáanlegt a vinum lians. Þau voru svo einmana og hrygg, að því verður varla með orðnm lýst. Valdi var floginn leiðar sinnar! Hann var flog- inn fvrir fullt og allt og varð ekki aftur sóttur. Hér stoðaði líti^ spottinu um fótinn. Hann var farinn lengra en upp á efstu grein- ar valhneíutrésins mikla, hann Valdi litli; hann var horfinn 111 á eyðimörk ólífisins. Og einmitt seinustu morgnana sem hann lifði hafði hann verið lekinn upp á því að syngja, löngu áður en nokkur færði honum árbítinn! Jæja þá; — nú var hægt að hreinsa Vesturherbergið, losm1 við fugladrít í stofum og á þvotti, margskonar fyrirhöfn og a- hyggjur. En það kostaði þetta: að söngur Valda var þagnaður. Þau áttu ekki framar að fá að heyra tón úr blessuðum hálsin- um lians. Aldrei framar mundi svartur, lítill fugl flögra í kring um þau og setjasi á liendi, höfuð eða öxl. Aldrei framar inundi ærslafenginn söngur heilsa þeim, sem fyrstur opnaði hurðina að Vesturherberginu. Og aldrei mundi nokkur fugl syngja eins og Valdi. Höfðu þau einnig verið í álfheinmm um stund? — " Húsráðendur settust við borðið undir valhnetutrénu með ges>' um sínum og reyndu að láta eins og ekkert væri um að vera. Það er stundum æði örðugt að bjóða gesti velkomna og láta eins og ekkert sé um að vera. Heimahjónunum var í svip örðugt um mál og voru ef til vill hálf þuinbaldaleg, enda ekki alveg laust við, að gestirnir færu hjá sér. Pilturinn liafði tekið hinn dauða fo?' upp úr banabæli lians, sat á stóli með svartþrastarungann í heiid- inni og strauk á honurn bakið frá hnakka til stéls. Farðu með fuglinn og grafðu hann, sagði móðirin allt í einiL ærið stuttaralega. Pilturinn reis á fætur, — ósköp hafði liann lengzt upp á síð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.