Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 36
100 HEBRESKA OG ÍSLENZKA BIMREXÐlN aðeins til að tíikna blæbrigði og tíðkast því mjög að rita ekki sérhljóð; það er eins og þau konii af sjálfu sér við framburð sambljóðanna. Frumræturnar í semítiskum málum eru venjulega þrjú samliljóð, en stundum tvö, oft er skeytt framan og aftan við þessar rætur, en samsett orð eru ekki til í semítiskum mál- um fyrr en á síðari tímum. Sagnir hafa upprunalega aðeins eina mynd án ákveðinnar tímamerkingar, en nafnorð voru síðar leidd af þessum sögnum. Semítiskum málurn er skipt í tvo höfuðflokka, austur-semítisk mál, en til þeirra teljast assýriska eða babýlonska, og vestur- semítisk mál, og er arameiska og kanaanska nefnd norSvestur- semítisk mál, en arabiska og abessínska suðvestur-semítisk mál. Assýriska eða babýlonska var töluð í Mesópótamíu við mynni Efrat og Tigrie-fljótanna og er einnig nefnd akkadiska, en svo nefndu íbúarnir sjálfir mál sitt. Um það leyti, er Semítar sett- ust að í Babýloníu, var þar fyrir þjóðflokkur Súmera, er stóð á báu menningarstigi, en um þá er allt á huldu. Þeir virðast ekki bafa verið skyldir neinni þjóð, er vér þekkjum, en rituðu liugsanir sínar í myndum og á fleygletrið, er breiddist út um öll nálæg lönd, uppruna sinn í þessu myndaletri Súmera. Stórkost- legir þjóðflutningar Semíta hafa átt sér stað á öðru árþúsundi fyrir Krist, og taka þá Aramear og Kanaansmenn sér bólfestu i norð-vesturbluta þessara fornu menningarslóða, og bjuggu Kan- aansmcnn á sléttunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Margskonar breytingar urðu á þróun tungumála þessara semítisku þjóða á þessum elztu tínium, eins og sjá má m. a. af bréfum frá 15. öld f. Kr. frá furstanum í Palestínu til egypzka konungsins Ame- nophis 4., sem fundizt liafa í Egyptalandi. Hebreska er kana- önsk mállýzka, aðalmál Kanaanbyggjanna, og eru elztu máls- leifar á bebresku frá öðru árþúsundi f. Kr. (Sigurljóð Debóru og Baraks í Dómarab. 5). Israelsmenn, er voru náskyldir Arame- um, settust að í Kanaanslandi, en mál þeirra samhæfðist máb þeirra, er fyrir voru, og bebreskan ber því sérkenni þessa tungx'" málasamruna, en blómatímabil hebreskunnar er frá konunga- tímunum (frá 9. öld f. Kr. og síðar). Hebreska virðist á þessuin elztu tímum hafa verið eitt og óskipt mál, þótt nokkurs mállýzkumunar bafi kennt, eins og sjá nia af bókum Spámannanna, einkum Hósea og frásögninni í 12. kap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.