Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 42
106
HEBRESKA OG ÍSLENZKA
EIMREIÐIN
thphl (ihapel) „kalka veggi“
thphph (thaphepli) „slá, berja bumbu“
thqy (thaqou) „slá, klappa í lófa, reka iiin (uagla)“
trph (teroph) „slá í suiidur, rífa sundur“
trph2 (teroph) „njóta máltíðar, rífa í sig“
thah (thah) „fyrirlíta“
thah (tliaali) „setja merki á eittlivað“
thvh1 (thavah) „gera merki, krota"
thvh2 (thavah) „særa, valda gremju“
thkk (thakak) „sundurhrjóta, kúga, undiroka“
thmk (thamek) „grípa, þrífa, halda föstu“
thyb (thaoub) „fyrirlíta, svívirða"
/ hebresku tákna eftirfarandi rœtur aS þenja, draga:
dag (daag) „vera áhyggjufullur, sorgmæddur“ (eig. „dragast saman“)
dah (daah) „um vaggandi göngu og hreyfingu“ (eig. „dragast áfram“)
ddh (dadah) „hæg, reglubundin ganga“
dgh (dageli) „verða að fjölda, fjölmennur“ (eig. „dragast saman, hópast
saman“)
dgr (dager) „safnast saman“
dgl (dagel) „draga upp fána“ (1 er hreyfing tungunnar upp í góm!)
dvk (davak) „rífa sundur"
dvcli (davach) „skola af“ (t. d. utn hreinsun á altari, eig. „draga hurt“)
djg (daig) „draga upp fisk“
dchli (dachah) „lirinda, ýta við“ (eig. „draga burt“)
dchch (dachach) „hrinda burt“
tvh (tevali) „spinna"
tvch (tevch) „þekja yfir“ (eig. „draga yfir“)
tchli (tecliali) „kasta, verða fleygt“
tclich (techech) „þekja yfir“
tyh (teouali) „leiða á afvegu“
tphch (tephach) „hreiðast út, verða útþaninn“
trcli (teroch) „láta byrðar á, varpa á eittlivað" (eig. „draga á eitthvað")
Ef allar þær rætur, er nú ltafa verið nefndar, eru atliugaðar
nánar, sést, að merkingin „þenja, draga“ er yfirleitt ráðandi i
þeini rótuin, er samsettar eru af tannliljóði -(- gómhljóði (tungan
dregst frá tönnunum aftur í góm), eins og sést í indógermönsk-
um málum, sbr. t. d. lat. ducere, ísl. toga, draga o. fl. Hiu
frummerkingin „knosa, eyðileggja, þröngva“ sést einnig í þeim
rótum, er samsettar eru af tannliljóði -þ varaliljóði (vörunum
er þrýst saman eftir að tungan hefur snert tanngarðinn, sein
eftirherma þess að snerta á einliverju), en oft eru þessar rætur
einnig samsettar af tannliljóði -)- gómhljóði, eins og sést í indó-