Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 90
I5TMR13TÐIN Vopn r/uöanna. — Nýtt íslenzkt leikrit. Sjónleikur þessi eftir Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi, sem leikinn var á síðastliðnum vetri yfir tuttugu sinnum í leikhúsi Reykjavíkur, er nú kominn út á forlag Þorsteins M. Jónssonar (Ak- ureyri MCMXLIV). Drögin að leiknum sækir höfundurinn í Bar- laams sögu og Jósaphats, róm- antiska miðaldasögu úr flokki svipaðra sagna og Erexsaga, Bragða-Mágusar saga og aðrar slikar, sem þóttu góður skemmti- lestur á vökunni fyrir svo sem hálfri öld. En annars eru það að- eins drög og þau mjög fá, sem höfundur notast við úr sögunni, því sjónleiknum er ekki ætluð nein ákveðin stund né staður, heldur eru atburðirnir allra tíma, við- fangsefnið ævagamalt og alltaf nýtt: Baráttan milli ills og góðs, svo sem maðurinn sáir, svo mun hann uppskera, hatursins lögmál gegn góðleikans fagnaðarboðskap og má að hvers vild heimfærast upp á hin rammefldu átök samtíð- arinnar á vorri jörð. Það liggur í hlutarins eðli, að sjónleikur með svo víðtækt við- fangsefni, sem hér er um að ræða, hafi þá einnig ákveðinn tilgang og boðun að ákveðnu marki. Svo er það einnig. Tilgangurinn er að sýna sigur dyggðarinnar yfir valdi lastanna, um leið og lejkurinn er hvöss ádeila á harðstjórn og ein- ræði. Samhengið i leiknum frá upp- hafi til enda varðveitist af þessum tveim sjónarmiðum og helzt nokk- urnveginn óslitið bak við viðburði hinna fimm þátta hans. En þar sein höf. hefur valið sér jafnalgengt „thema“ og hér er um að ræða, „thema“, sem óteljandi höfundar hafa haft til meðferðar á undan honum, verður vandasamasta verk hans að nota það þannig, að með- ferð efnis leiksins verði hvort tveggja: frumleg og nýstárleg. Til þess að slíkt megi takast, á Davíð Stefánsson yfir mikilvægum kostum að ráða, svo sem drama- tisku'm krafti og mælsku í stíi og framsetningu. Snjallar, glitrandi setningar, oft stuðlaðar, gefa sam- töluin líf og lit, þar sem annars myndu ógnir efnis gera áheyrend- um og lesendum þungt í skapi. Leikurinn er í eðli sínu „tragedia“ og hin léttari hverfa lifsins lítið áberandi á leiksviðinu. Herskár, drottnunargjarn kon- ungur fylgir stjórnarstefnu harð- stjórans út í æsar, uppsker laun hatursins og stendur að leikslok- urn einmana og útlagi á eigin veldi- stóli. Einkaráðgjafi hans, lærifaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.