Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 92
156 RITSJÁ EIMREIÐIN sig fram eftir föngum um flutn- ing þess á hinu þrönga og frum- býlingslega leiksviði höfuðstaðar- ins. En á stærra og fullkomnara sviði hefðu áhrif leiksins orðið meiri og betri. Sv. S. Jónas GuSmundsson: VÖRÐUBROT. Rvík 1944. (Bókaútg. GuSjóns Ö. GuSjónssonar.) Bók þessi, sem fjallar um spádóma og dulræn efni, skiptist í þrjá höfuð- kafla, er nefnast Merkissteinninn við landamærin, Borgin mikla og Spá- dónturinn ó fjallinu. Fyrsti kaflinn fjallar uni hina svo- nefndu pyrantidafræði, þ. e. spá- sagnir þær og dulspeki, er nútíma- menn hafa lesið' úr pýramidanum mikla í Egyptalandi, sem þeir telja eins konar „opinberun í steini“. Seg- ir liöfundur, að nú séu liðin um 80 ár, síðan menn fóru að veita þessu athygli, en tveir Englendingar, þeir Adam Rutherford og David David- son, eru þó aðal-heimildarmenn höf- undar bókar þessarar, en auk þess hefur hann lesið yfir 30 rit um þetta efni, samkv. heitnildaskrá, er prentuð er aflan við hókina. — Einkennilegt cr, að lujf. virðisl ekki liafa lesið rit vísiitdamannanna H. Vyse, P. Smyth né H. Borchardl, sem manna mest liufa rannsakað pýramidana, ekki heldur rit M. Edgar og M. D. Frazer. En enginn þessara ágætu vísinda- manna hefur fundið neitt yfirnáttúr legt við hyggingar þessar, sem forn- konungar, er töldu sjálfa sig goðum borna, létu kúgaða mcnn hyggja sér til heiðurs. Að vísu hera þessar risa- vörður votl urn inikla tæknilega menningu og undraverð vísindi, sem gleymzt liafa og liðið undir lok. Pyramidinn mikli, sem sagt er að Kúfú (egypzk stöfun Hvfv), sem Heródót nefnir Kheop, er talinn liafa verið hyggður um 4700 ármn fyrir Krists hurð. — Höfundur segir frá því, hvernig lesa megi úr þessum steingrafreit ýmis ártöl, hæði liðin og ókomin, færir ýmis rök fyrir því, að margt af spádómunum ‘hafi komið fram, eftir að fræðimenn þeir, er liann vitnar í, gáfu þá út. ■— Eftir það vekur höf. athygli á því, að spá- dómar Biblíunnar komi vel heini við spádóma pýramidans. — Birtir liann skrá yfir tímatöl Bihlíunnar, og spá- dómar hennar virðast eftir því koma vel heim við vísindi forn-Egypta. Væri og ekki ómögulegt, að spámenn Gyðinga hefðu liaft einhverjar sagnir frá Egyptum og hinni fornu speki þeirra? I öðrum kaflanum eru fyrst og fremst skýringar á Opinberunarbók- inni, sem höfundur réttilega nefnir „spádómsbók á líkingamáli“. Telur liöfundurinn, að í Opinherunarhók- inni megi finna áreiðanlega spádóma urn sögu mannkynsins til vorra daga og svo mikið lengur. Síðasti kaflinn fjallar um spádóma Krists, hvernig þeir hafi rætzt og muini rætast og hvernig heri að skilja þá. Telur höf- undur, að kirkjan liafi lagt aðal- áherzlu á Messíasarhlutverk Krists, en að flestir „vísindalærðir guðfræð- ingar nútímans lelji hæði spádóma hans og kraftaverk báhiljur einar eða viðauka síðari tíma“. Þetta er vitaskuld mjög orðuiii aukið hja höfundinum. Þá telur liann þýðingu vora á Bihlíunni víða ranga og vitn- ar í ýmsar enskar þýðingar. Eg ætln mér ekki að dæma um rit þetta í heild, lil þcss skortir mig inargt, Ýniislegt er í því merkilegl og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.