Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 92
156
RITSJÁ
EIMREIÐIN
sig fram eftir föngum um flutn-
ing þess á hinu þrönga og frum-
býlingslega leiksviði höfuðstaðar-
ins. En á stærra og fullkomnara
sviði hefðu áhrif leiksins orðið
meiri og betri. Sv. S.
Jónas GuSmundsson: VÖRÐUBROT.
Rvík 1944. (Bókaútg. GuSjóns Ö.
GuSjónssonar.)
Bók þessi, sem fjallar um spádóma
og dulræn efni, skiptist í þrjá höfuð-
kafla, er nefnast Merkissteinninn við
landamærin, Borgin mikla og Spá-
dónturinn ó fjallinu.
Fyrsti kaflinn fjallar uni hina svo-
nefndu pyrantidafræði, þ. e. spá-
sagnir þær og dulspeki, er nútíma-
menn hafa lesið' úr pýramidanum
mikla í Egyptalandi, sem þeir telja
eins konar „opinberun í steini“. Seg-
ir liöfundur, að nú séu liðin um 80
ár, síðan menn fóru að veita þessu
athygli, en tveir Englendingar, þeir
Adam Rutherford og David David-
son, eru þó aðal-heimildarmenn höf-
undar bókar þessarar, en auk þess
hefur hann lesið yfir 30 rit um þetta
efni, samkv. heitnildaskrá, er prentuð
er aflan við hókina. — Einkennilegt
cr, að lujf. virðisl ekki liafa lesið rit
vísiitdamannanna H. Vyse, P. Smyth
né H. Borchardl, sem manna mest
liufa rannsakað pýramidana, ekki
heldur rit M. Edgar og M. D. Frazer.
En enginn þessara ágætu vísinda-
manna hefur fundið neitt yfirnáttúr
legt við hyggingar þessar, sem forn-
konungar, er töldu sjálfa sig goðum
borna, létu kúgaða mcnn hyggja sér
til heiðurs. Að vísu hera þessar risa-
vörður votl urn inikla tæknilega
menningu og undraverð vísindi, sem
gleymzt liafa og liðið undir lok.
Pyramidinn mikli, sem sagt er að
Kúfú (egypzk stöfun Hvfv), sem
Heródót nefnir Kheop, er talinn liafa
verið hyggður um 4700 ármn fyrir
Krists hurð. — Höfundur segir frá
því, hvernig lesa megi úr þessum
steingrafreit ýmis ártöl, hæði liðin og
ókomin, færir ýmis rök fyrir því, að
margt af spádómunum ‘hafi komið
fram, eftir að fræðimenn þeir, er
liann vitnar í, gáfu þá út. ■— Eftir
það vekur höf. athygli á því, að spá-
dómar Biblíunnar komi vel heini við
spádóma pýramidans. — Birtir liann
skrá yfir tímatöl Bihlíunnar, og spá-
dómar hennar virðast eftir því koma
vel heim við vísindi forn-Egypta.
Væri og ekki ómögulegt, að spámenn
Gyðinga hefðu liaft einhverjar sagnir
frá Egyptum og hinni fornu speki
þeirra?
I öðrum kaflanum eru fyrst og
fremst skýringar á Opinberunarbók-
inni, sem höfundur réttilega nefnir
„spádómsbók á líkingamáli“. Telur
liöfundurinn, að í Opinherunarhók-
inni megi finna áreiðanlega spádóma
urn sögu mannkynsins til vorra daga
og svo mikið lengur.
Síðasti kaflinn fjallar um spádóma
Krists, hvernig þeir hafi rætzt
og muini rætast og hvernig
heri að skilja þá. Telur höf-
undur, að kirkjan liafi lagt aðal-
áherzlu á Messíasarhlutverk Krists,
en að flestir „vísindalærðir guðfræð-
ingar nútímans lelji hæði spádóma
hans og kraftaverk báhiljur einar
eða viðauka síðari tíma“. Þetta er
vitaskuld mjög orðuiii aukið hja
höfundinum. Þá telur liann þýðingu
vora á Bihlíunni víða ranga og vitn-
ar í ýmsar enskar þýðingar.
Eg ætln mér ekki að dæma um
rit þetta í heild, lil þcss skortir mig
inargt, Ýniislegt er í því merkilegl og