Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 53
eimreiðin SAGAN AF VALDA 117 rutt að mennskum húsgögnum, en í þeirra stað festar upp rengl- ur og komið fyrir trjágreinum, svo að hið takmarkaða rúm mætti synast viðkunnanlegra fljúgandi veru. Ekki varð um það villzt, að þarna átti hann heima og kunni saemilega við sig, liann Valdi litli — en það nafn hafði pilturinn gefið svartþrastarunganum undir eins fyrsta daginn, skýringar- laust; þóttist vafalaust eiga með það, eins og á stóð, enda and- uuelti því enginn. Því varð eigi heldur á móti borið, að hinum Etla fugli hæfðu ekki alls kostar illa þau tengsl við mannheima, sertl í mennsku nafni fólust. Eftir að hann liafði húið um sig í ^ esturherberginu og var farinn að eiga þar heirna, var engu lík- ara en að fjölskyldan hefði auðgazt um fullgildan lim — og það lim, er á stundum þarfnaðist eigi all lítilla umsvifa. Enginn mað- Ur í húsinu var nefndur á nafn neitt líkt því eins oft og Valdi, um eugan var hugsað jafn óslitið frá morgni til kvölds. Um leið og S<)1 rann var lionum færð fyrsta máltíðin og skipt uin vatn í krús- 111111 Eans. Því Valdi var árrisull. Síðan gekk lestin daginn á enda UPP til Valda og ofan aftur með fréttir af vellíðan lians og l'verju hann nú hefði fundið upp á, enda Valdi lystugur vel og l'ótti gott að fá sem mest að borða og sem oftast. Fyrstu vikuna grúfði óttinn um örlög Valda og framtíð eins og eveðursblika yfir húsinu í aldingarðinum. Tvisvar á dag var sár- 1 hreinsað, þveginn úr því gröftur og vilsa og borin í það smyrsl. engi vel virtist svo, sem ekki yrði við það ráðið, og lagði megn- 311 uþef af hinum fjörmikla fugli. Von og ótti vógu salt í hjört- 11111 l'eimilisfólksins. Hvort har að meta meira: fjörið eða fýluna? elzt var útlit fyrir, að öll lijúkrun og aðhlynning við söngfugl- 11111111!8 væri unnin fyrir gýg. Meðan þannig horfði rnn sárið, kom J a<> varla fyrir, að hurðin að Vesturherberginu væri opnuð ótta- aust. Enginn í húsinu gat nálgast hana án þess að fá hjartslátt. ‘^nnars þurfti sjaldan meira en að snert væri við snerlinum: Uudir eins kvað við söngur að hurðarbaki, Valdi bauð þann, sem Ualgaðist, velkominn í ljóði, himinlifandi yfir lieimsókninni, og "ar stígið var yfir þröskuldinn, var engu líkara en að fleiri fuglar væru í herberginu, söngurinn og vængjaþyturinn voru með íkinduni, ef aðeins væri um einn fugl að ræða. I 13V1 llu lét Valdi sér ekki lengur nægja að hoppa, —- nú liafði aui1 tekið vængina í notkun og kunni á þeim tökin. Þess varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.