Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 26
EIMREIÐIN Við þjóðveginn. 1. júní 1944. Þ J ÓÐ AR ATK V ÆÐ AGREIÐSL AN. Dagarnir 20. til 23. niaí 1944 verða öllum þeim ógleyman- legir, sem fylgdust með og þátt tóku í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni um sambandsslitin og stofnun lýðveldis á íslandi. Kvöldið fyrir þann 20. maí er eitthvert ánægjulegasta út- varpskvöld, sem íslenzkir hlustendur hafa nokkurn tíma átt kost á. Þar skiptust á stutt erindi, framsögn á köflum úr sjálfstæðisbaráttu íslands á liðnum öldum, íslenzkir söngvar- ar og íslenzkir kórar. Kvöldið var vel lieppnað. Hið útvarp- aða efni vakti einingu og samhug hlustenda. Þátttakan í atkvæðagreiðslunni var meiri en dæmi eru til áður. Nálega 98 af hundraði allra kosningabærra manna í landinu hafa greitt atkvæði, ,og í tveim kjördæmum varð þátttakan í kosningunum 100%. Þessi tvö kjördæmi voru sveitakjördæmið Vestur-Skaftafellssýsla og kaupstaðarkjör- dæmið Seyðisf jörður. Meira en 100 hreppar víðsvegar í sýsl- um landsins skiluðu 100% þátttöku í kjörsókn, og yfirleitt liafa sveitirnar, þrátt fyrir strjálbýlið og víða erfiða aðstöðu til að sækja kjörstað, sýnt framúrskarandi áliuga í kosn- ingunum. Talningu atkvæða er nú að mestu lokið og þar með nokk- urn veginn nákvæmlega kunn úrslitin. Þau eru á þessa leið: Með sambandsslitum greiddu 70536 kjósendur atkvæði, en nei sögðu 365. Með stofnun lýðveldis á Íslandi greiddu at- kvæði 68862 kjósendur, en nei sögðu 1064. Enn kunna þessar tölur að breytast eittlivað, en ekki svo að nokkru máli skipti. I hundraðshlutföllum er útkoman þannig, að með sambands- slitum greiddu atkvæði 98,65%, á móti 0,51%, ónýtir seðlar voru 0,84%; með lýðveldisstjórnarskránni 96,35%, á móti 1,49%, ónýtir seðlar 2,16%. Það var óvenjulegur léttleiki í fasi fólksins og nýr fögn- uður í svipnum, þegar það sneri frá kjörborðinu aftur með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.