Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 80
144 UM PÁL ÓLAFSSON SKÁLD EIMREIÐIN Það' mundu margir ætla, að Páll hafi verið drykkjumaður mikill, eftir kvæðum hans að dæma. En skakkt er þá á litið. Hann mátti kallast hófdrykkjumaður, eftir því sem gjörðist á þeim árum. Hann hafði að sönnu mikið vín um hönd, eins og flestir á þeim árum, sem nokkur efni höfðu, en hann unni vín- inu af því það vakti gleði, en ekki af ástríðu. Þegar hann kvart- ar um vínleysi, sem oft bregður fyrir í kvæðum hans, þá mun sú oftast orsökin, að hann saknar þess að geta ekki glatt með því gesti sína. Hann hafði manna bezt lag á því að drekka og veita í hófi. Ég kom oft að Hallfreðarstöðum og var oft að vinna þar við smíðar á síðari áriun, en aldrei sá ég hann rnikið drukk- inn heima. Það har við, að ég sá hann nokkuð drukkinn í ferðalagi meðal góðvina sinna, en aldrei svo, að hann væri ekki ferðafær, og aldrei svo, að honurn væri vanvirða að eftir þeirrar tíðar hugs- unarhætti. Hann var jafn skemmtilegur og sama nettmennið fvrir því, og þá var minni liætta á, að hann skipti skapi. Páll var fjörmaður og glímumaður ágætur. Sú íþrótt var æfð mjög á Austurlandi á yngri árum lians, einkum í Fáskrúðsfirði. Sundmaður var liann góður og æfði það talsvert fram yfir miðj- an aldur. Hestamaður var liann mikill, og kunni góð tök á þeim; liann átti ætíð úrvals reiðhesta og fór vel með þá. Stjarna hét uppáhaldsreiðhestur hans. Um hana eina hefur liann kveðið meira en um aðra liesta, er liann átti. Hún var líka að flestu leyti sá mesti kostagripur af hesti til, sem ég hef þekkt. Hún var svo skennntileg og þó hálfvillt. Ekki var liún það, seni menn kalla „vel riðin.“ Skeiðgangur var henni eiginlegur, en hún var „laus á kostunum.“ Hún hagaði sér oftast eins og barn náttúrunnar, sem er engum lögum háð. En fjörið var svo spil- andi og gangurinn svo mjúkur og fimlegur, að rnaður var vel ánægður, livernig sem hún gekk. Páll mun líka liafa haft mest dálæti á Stjörnu af þeim liestum, er liann átti, eftir að ég þekkti til. Það var líka eðlilegt. Þau voru svo lík í mörgu. Stjarna var jafn skemmtileg sem hestur eins og Páll sem maður. — Á fyrri árum sínum fór Páll oft suður í Hornafjörð að finna frændur sína. Þar keypli hann oftast nokkra liesta og sehli þá, þegar lieim kom. Mun hann oft hafa grætt drjúgum á þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.