Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 79
KlMHKIÐlN
UM l’ÁL ÓLAFSSON SKÁLD
143
irnar voru setnar, því svo var fyrir mælt af dönskn stjórninni,
cn henni þurftu umboðsmenn að gera skil fram til ársins 1875.
Þessi staða jók honum álit og vinsældir. Páll var búsýslumað-
ur mikill framan af árum og sá vel um sitt, meðan fjör og lieilsa
entust. Nokkuð þótti hann vinnuharður, eins og flestir bænd-
ur á fyrri árum, en hann var nærgætinn við hjú sín, glöggskyggn
ú verk þeirra og kunni vel að meta það, sem vel var gert. En
óiiot fengu þeir oft, sem latir voru og sérhlífnir. Hann var
nianna nærgætnastur við þá, sem veikir voru, og fékkst nokkuð
við lækningar. Það var ættgengt meðal afkomenda séra Olafs
Indriðasonar, að þeir höfðu margir gáfur fyrir Jækningar og
heppnaðist furðu vel.
I samkvæmum öllum var Páll „hrókur alls fagnaðar,“ eins
°g sagt var um fornmenn, og dauf voru þau heimili, sem ekki
Ijörguðust, þegar liann bar að garði. Hann var raungóður og
hjálpsamur og vildi allra manna vandræði leysa. Hann ætlað-
x®t líka til þess sama af öðrum og styggðist við ef lionum var
neitað um greiða. Varð lionum þá oft að kasta fram vísum, sem
o|lu honum óvinsælda, einkum á síðari árum. Hagmælskan
reyndist honum því tvíeggjað sverð. Hún aflaði Jionum vin-
Si®lda á fyrri árum, en óvinsælda á síðari árum. Hann var þá
°rðinn svo viðkvæmur fyrir smámunum og gætti þá minna hófs
en áður.
Páll tók lítinn þátt í almennum sveita- og héraðsmálum, og
gegndi það furðu um jafn fjölhæfan gáfumann. Honum virtist
allt slíkt utanbrautar. 1 sýslunefnd var hann eitt kjörtímabil,
en losaði sig við það eins fljótt og hann gat. 1 hreppsnefnd var
kann aldrei. Hreppstjóri var hann eitt sinn á yngri árum sínum,
l)egar hann bjó á Höfða á Völlum. Þingmaður var liann um
'iokkur ár. Mun þar liafa valdið mestu, að á fáum var völ í
l1;l stöðu, hugir bænda ekki þroskaðir í þá átt að velja menn
eftir verðleikum; en .vinsældir Páls og glæsimennska annars veg-
ar' Ekki létu honum vel þau störf. Hún var því að vissu leyti
■aiinniæli vísan, sem liann kastaði fram eitt sinn, er rætt var
u,n þingmál:
Heldur vildi ég liafa í barmi mínum
á liverjum degi hvolpatík
lieldur en Islands pólitík.