Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 79
KlMHKIÐlN UM l’ÁL ÓLAFSSON SKÁLD 143 irnar voru setnar, því svo var fyrir mælt af dönskn stjórninni, cn henni þurftu umboðsmenn að gera skil fram til ársins 1875. Þessi staða jók honum álit og vinsældir. Páll var búsýslumað- ur mikill framan af árum og sá vel um sitt, meðan fjör og lieilsa entust. Nokkuð þótti hann vinnuharður, eins og flestir bænd- ur á fyrri árum, en hann var nærgætinn við hjú sín, glöggskyggn ú verk þeirra og kunni vel að meta það, sem vel var gert. En óiiot fengu þeir oft, sem latir voru og sérhlífnir. Hann var nianna nærgætnastur við þá, sem veikir voru, og fékkst nokkuð við lækningar. Það var ættgengt meðal afkomenda séra Olafs Indriðasonar, að þeir höfðu margir gáfur fyrir Jækningar og heppnaðist furðu vel. I samkvæmum öllum var Páll „hrókur alls fagnaðar,“ eins °g sagt var um fornmenn, og dauf voru þau heimili, sem ekki Ijörguðust, þegar liann bar að garði. Hann var raungóður og hjálpsamur og vildi allra manna vandræði leysa. Hann ætlað- x®t líka til þess sama af öðrum og styggðist við ef lionum var neitað um greiða. Varð lionum þá oft að kasta fram vísum, sem o|lu honum óvinsælda, einkum á síðari árum. Hagmælskan reyndist honum því tvíeggjað sverð. Hún aflaði Jionum vin- Si®lda á fyrri árum, en óvinsælda á síðari árum. Hann var þá °rðinn svo viðkvæmur fyrir smámunum og gætti þá minna hófs en áður. Páll tók lítinn þátt í almennum sveita- og héraðsmálum, og gegndi það furðu um jafn fjölhæfan gáfumann. Honum virtist allt slíkt utanbrautar. 1 sýslunefnd var hann eitt kjörtímabil, en losaði sig við það eins fljótt og hann gat. 1 hreppsnefnd var kann aldrei. Hreppstjóri var hann eitt sinn á yngri árum sínum, l)egar hann bjó á Höfða á Völlum. Þingmaður var liann um 'iokkur ár. Mun þar liafa valdið mestu, að á fáum var völ í l1;l stöðu, hugir bænda ekki þroskaðir í þá átt að velja menn eftir verðleikum; en .vinsældir Páls og glæsimennska annars veg- ar' Ekki létu honum vel þau störf. Hún var því að vissu leyti ■aiinniæli vísan, sem liann kastaði fram eitt sinn, er rætt var u,n þingmál: Heldur vildi ég liafa í barmi mínum á liverjum degi hvolpatík lieldur en Islands pólitík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.