Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 55
eimreiðin SAGAN AF VALDA ÍIQ °g sjálfræði, sjálfræði sem stappaði nærri ófyrirleitni, að því er liann virtist álíta. Til frekari trvggingar gegn freistni og öðrum áhættum, gat hann átt það til að forða sér allt í einu af fingr- muni upp á öxlina og kúra sig þar, sem næst hálsinum, helzl lett undir eyranu. Það tísti ofurlítið í honum, svo sem til skýr- U1gar á þessu athæfi sínu. Allt, sem fyrir augu bar, var svo furðu- le8b að hann lengi vel kom varla orðum að undrun sinni. En eftir nokkra stund undir eyranu lifnaði yfir lionum, það var seg- 111 saga. Stúfar af tónum brutust fram, síðan samfelldur söngur. -^ð 8vo mæltu greip hann til vængjanna og flaug. En það var auma flugið, ef satt skal segja. Hann komst ekki Uema nokkra faðma, þá datt hann niður eða lét sig detta, frem- Ur en að hann settist, og þarna kúrði hann svo á kafi í grasinu, sat þar sem liann var kominn eins og negldur niður eða öllu heldur lá, — og leit forviða uin öxl. Það þýddi ekki að kalla á l'ann með nafni, eins og lieima í garðinum, hann var allt of ruglaður af dásemdum til verunnar til að sinna því eða skilja það. ^ylgdarmaðurinn átti ekki annars úrkosta en að klöngrast yfir eugjagirðinguna og sækja liann. Og nú hafði Valdi fengið nóg af þessu og því líku, að minnsta v°sti í bráð. Það sem eftir var göngufararinnar kreppti liann tíeruar sem fastast um fingur vinar síns og hugði ekki á frekari uturdúra. Við og við sneri hann höfðinu að fylgdarmanninum, eir framan í hann og stundi upp ofurlitlu hljóði; hann var ekki 1111,111 að ná sér fvllilega eftir liina dæmalausu dirfzku sína og * ugan veginn alveg á því hreina með, hvort hann hefði komut lífs af eða ekki. j Með hverjum deginuin, sem leið, urðu þessir fjörsprettir Valda ^eilgri, og sjálfstrausið óx. Þar kom að lokum, að trén freistuðu a,1s, hin jarðbundnu tré með sínu endalausa limaskrúði. Hann npp á þyj ag fjjúga af fingur-greininni upp í eitthvert tréð '*ð veginn, og þá kárnaði nú gamanið, því það var sama sagan 'lar- hann hreyfði sig ekki, fyrr en hann var sóttur og tekinn, ug ekki allir meðlimir fjölskyldunnar voru jafn útfarnir í að 1 ra 1 trjám og pilturinn, fóstri lians. I etta hafði sín óþægindi, en þó var það smáræði í samanburði 1 annað vandamál, sem allt í einu skaut upp kollinuin eins og raugar úr skreiðarhlaða í sambandi við Valda: Voru nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.