Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 55
eimreiðin
SAGAN AF VALDA
ÍIQ
°g sjálfræði, sjálfræði sem stappaði nærri ófyrirleitni, að því er
liann virtist álíta. Til frekari trvggingar gegn freistni og öðrum
áhættum, gat hann átt það til að forða sér allt í einu af fingr-
muni upp á öxlina og kúra sig þar, sem næst hálsinum, helzl
lett undir eyranu. Það tísti ofurlítið í honum, svo sem til skýr-
U1gar á þessu athæfi sínu. Allt, sem fyrir augu bar, var svo furðu-
le8b að hann lengi vel kom varla orðum að undrun sinni. En
eftir nokkra stund undir eyranu lifnaði yfir lionum, það var seg-
111 saga. Stúfar af tónum brutust fram, síðan samfelldur söngur.
-^ð 8vo mæltu greip hann til vængjanna og flaug.
En það var auma flugið, ef satt skal segja. Hann komst ekki
Uema nokkra faðma, þá datt hann niður eða lét sig detta, frem-
Ur en að hann settist, og þarna kúrði hann svo á kafi í grasinu,
sat þar sem liann var kominn eins og negldur niður eða öllu
heldur lá, — og leit forviða uin öxl. Það þýddi ekki að kalla á
l'ann með nafni, eins og lieima í garðinum, hann var allt of
ruglaður af dásemdum til verunnar til að sinna því eða skilja það.
^ylgdarmaðurinn átti ekki annars úrkosta en að klöngrast yfir
eugjagirðinguna og sækja liann.
Og nú hafði Valdi fengið nóg af þessu og því líku, að minnsta
v°sti í bráð. Það sem eftir var göngufararinnar kreppti liann
tíeruar sem fastast um fingur vinar síns og hugði ekki á frekari
uturdúra. Við og við sneri hann höfðinu að fylgdarmanninum,
eir framan í hann og stundi upp ofurlitlu hljóði; hann var ekki
1111,111 að ná sér fvllilega eftir liina dæmalausu dirfzku sína og
* ugan veginn alveg á því hreina með, hvort hann hefði komut
lífs af eða ekki.
j Með hverjum deginuin, sem leið, urðu þessir fjörsprettir Valda
^eilgri, og sjálfstrausið óx. Þar kom að lokum, að trén freistuðu
a,1s, hin jarðbundnu tré með sínu endalausa limaskrúði. Hann
npp á þyj ag fjjúga af fingur-greininni upp í eitthvert tréð
'*ð veginn, og þá kárnaði nú gamanið, því það var sama sagan
'lar- hann hreyfði sig ekki, fyrr en hann var sóttur og tekinn,
ug ekki allir meðlimir fjölskyldunnar voru jafn útfarnir í að
1 ra 1 trjám og pilturinn, fóstri lians.
I etta hafði sín óþægindi, en þó var það smáræði í samanburði
1 annað vandamál, sem allt í einu skaut upp kollinuin eins og
raugar úr skreiðarhlaða í sambandi við Valda: Voru nokk-