Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 37
eimreiðin
HE13RESKA OG ÍSLENZKA
101
Dómarabókarinnar, 6. erindi („þegar flóttamenn úr Efraim
sögðu: Leyf mér yfir um (ána Jórdan), þá sögðu Gíleaðmenn
'dð hann: ert þú Efraimíti? Ef hann svaraði nei, sögðu þeir
yið hann: Segðu „Sjibbólet“ (= straumur). Ef hann þá sagði
«Sibbólet“ og gætti þess eigi að bera það rétt fram, þá gripu
þeir hann og drápu hann við Jórdan-vöðin“). Hebresk tunga
laut liinsvegar brátt í lægra baldi fyrir arameisku, er varð við-
skiptamál í allri Vestur-Asíu og sést þetta m. a. af því, að frá
lokum 7. aldar f. Kr. eru til rit frá Gyðinganýlendu í Efra-
Egyptalandi á araineisku. Hinsvegar liélzt bebreska í mörg
bundruð ár sem skólamál og trúarbragða, eins og sést af því,
að Síraks-bók, sem ritin er um 200 f. Kr., er á góðri og gamalli
bebresku. En Esterarbók, Prédikarinn og margir sálmar, er rit-
aðir voru nokkru síðar, sýna greinilega áhrif arameisku, er smám
sanian útrýmdi hebresku sem talmáli.
Annað böfuðmál Kanaansbúa var föníkiska. Helztu borgir
þeirra voru Týrus og Sídon. Fóru þeir víða um Miðjarðarhaf,
stofnuðu nýlendur, en náðu hvergi varanlegri fótfestu nema í
Norður-Afríku, í Kartagó og nágrenni. Mál þeirra var náskylt
bebresku, en sýnir þó ýmis mállýzkueinkenni, eins og t. d.
bjálparsögnina kán (,,var“), er sett var á undan perfektum eins
°g i arabísku, til að tákna nánar það, sem liðið var. En föníkiska
'arð í heimalandinu fyrir sömu örlögum og hebreskan. Nál. 100
• Kr. hafði arameiskan útrýmt lienni. Púnverska í Norður-
Nfríku heyrir einnig til þessurn málaflokki, hún hélzt fram á 5.
e*a 6. öld e. Kr.
1 ramear eru nefndir eftir Arimi eða Ahlamé og um þá eru
assýriskar frásagnir frá 14. öld f. Kr„ að þeir hafi verið liirð-
|^gjar, er fóru í stórhópum vestur fyrir Mesópótamíu og norður,
Sou undir sig lönd og ríki og gerðust mjög fyrirferðarmiklir.
Elztu
tungumálaleifar þeirra eru frá 9. öld f. Kr., og sést af þeim,
þeir hafa lagað mál sitt og skrift eftir hætti Kanaansbyggja
°S ritað blísturshljóð sín eins og þeir. Þannig var í frum-semít-
tsku gerður greinarmunur á ð þ og þ. Arameisk;
sem viðskipta-
greinarmunur a ö þ og þ. Arameiska útrýmdi
akkadisku og varð að lokum allsráðandi
Oiál, 0g runnu Kanaansmálin einnig saman við arameisku. Jafn-
e til Arabíu og Norður-Afríku breiddist arameiska út. Arame-
^ska var töluð í Palestínu á dögum Krists, og tungumálssvæði