Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN SAGAN AF VALDA 121 þegar piltu rinn barg honuni úr lieljar greipum, liafði liann ekki haft ástæðu til að hræðast einn né neinn — og hafði gleymt að hræðast. Piltu rinn liafði þannig að vísu borgið lífi lians, en ótt- anum, 8em hverjum fugli og liverri lífveru er í blóð borinn, frumvernd lífsins í þessum miskunnarlausa liéimi, hafði Valdi týnt niður í samveru við allt of vingjarnlegt fólk og hafði í staðinn þegið sem reynslukost rakalaust oftraust á liið góða í hinni grimmu veröld og var nú algerlega varnarvana. Hvað gat ekki hent liann, áður en lionum lærðist að óttast á ný! Félagar Valda í húsinu í aldingarðinum þorðu ekki að hugsa t*l þess, hvað fvrir honum mundi liggja, ef krákurnar hittu liann °*nan síns liðs eða kettir nágrannanna, þorðu ekki með nokkru ’noti að hætta hinum auðtrúa svartþrastarunga út í varga-kjafta °g -klær næturinnar. Eftir þessar sumarvikur var liinn svart- þjaðra ungi orðinn allt að því bróðir eða sonur í húsinu, — allt l|ð því rnaður. Að minnsta kosti unnu þau honum af öllu lijarta °" töldu ekki gerlegt að sleppa honum í þessu lnigarástandi út i 'Uiar margvíslegu hættur lieims og lífs, liættur, er liggja í leyni 1 hverju skúmaskoti eða á hverri grein, skjótast eins og skuggi Ifain úr skógargreni eða steypa sér með vængjaþyt beint ofan Ur sóldýrð himnanna, og liafa dauðann í för með sér. Hversu 1,111 sem þau þráðu, að Valdi mætti verða sæll meðal sinna, í,e>tasi glaður og reifur um garðinn og livert sem honum líkaði, ~~ það var ekki viðlit að sleppa lionum að svo stöddu, það var f hki annað fvrir liendi en að bíða. hannig leið dagur af degi. Barnið hafði ekki eintt sinni ært aÓ leita uppi fæðu sína! .... , ^ln máltíðir sat Valdi að snæðingi með liinu fólkinu við horð- undir vallinetutrénu mikla, flaug frá einum til annars og ser bita eða dýfði nefinu. Inn á milli sá liann um söng —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.