Eimreiðin - 01.04.1944, Side 57
EIMREIÐIN
SAGAN AF VALDA
121
þegar piltu rinn barg honuni úr lieljar greipum, liafði liann ekki
haft ástæðu til að hræðast einn né neinn — og hafði gleymt að
hræðast. Piltu rinn liafði þannig að vísu borgið lífi lians, en ótt-
anum, 8em hverjum fugli og liverri lífveru er í blóð borinn,
frumvernd lífsins í þessum miskunnarlausa liéimi, hafði Valdi
týnt niður í samveru við allt of vingjarnlegt fólk og hafði í
staðinn þegið sem reynslukost rakalaust oftraust á liið góða í
hinni grimmu veröld og var nú algerlega varnarvana. Hvað gat
ekki hent liann, áður en lionum lærðist að óttast á ný!
Félagar Valda í húsinu í aldingarðinum þorðu ekki að hugsa
t*l þess, hvað fvrir honum mundi liggja, ef krákurnar hittu liann
°*nan síns liðs eða kettir nágrannanna, þorðu ekki með nokkru
’noti að hætta hinum auðtrúa svartþrastarunga út í varga-kjafta
°g -klær næturinnar. Eftir þessar sumarvikur var liinn svart-
þjaðra ungi orðinn allt að því bróðir eða sonur í húsinu, — allt
l|ð því rnaður. Að minnsta kosti unnu þau honum af öllu lijarta
°" töldu ekki gerlegt að sleppa honum í þessu lnigarástandi út i
'Uiar margvíslegu hættur lieims og lífs, liættur, er liggja í leyni
1 hverju skúmaskoti eða á hverri grein, skjótast eins og skuggi
Ifain úr skógargreni eða steypa sér með vængjaþyt beint ofan
Ur sóldýrð himnanna, og liafa dauðann í för með sér. Hversu
1,111 sem þau þráðu, að Valdi mætti verða sæll meðal sinna,
í,e>tasi glaður og reifur um garðinn og livert sem honum líkaði,
~~ það var ekki viðlit að sleppa lionum að svo stöddu, það var
f hki annað fvrir liendi en að bíða.
hannig leið dagur af degi. Barnið hafði ekki eintt sinni
ært aÓ leita uppi fæðu sína! ....
, ^ln máltíðir sat Valdi að snæðingi með liinu fólkinu við horð-
undir vallinetutrénu mikla, flaug frá einum til annars og
ser bita eða dýfði nefinu. Inn á milli sá liann um söng —