Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN
HÚN ELSKAÐI SVO MIKIÐ
139
liann væri eitill liarður. Alveg sturlaður af sárindum, blessaður
minn. Öðru hvoru reis liann upp í rúminu og horfði æðislega í
kring um sig og reif sængurverið. Svo kom liann auga á glasið
a borðinu, — eiturglasið. Hann fálmaði eftir því, og hrylling-
llrinn í augununt hjaðnaði lítið eitt. Hann horfði á mig með
Mjúga bæn í augurn og svo á glasið. — Ég rétti honum það og
gekk fram fyrir.
Hann var liðinn, þegar ég kom aftur, dó hægum dauðdaga. —
Og glasið varð ekki fyrir neinum.
Svona mikið hef ég ekki lagt í sölurnar fyrir neinn nema hann.
En af því að ég elskaði svo mikið, verður mér fyrirgefið mikið.
Það er traust mitt“.
Hún lagði frá sér prjónana og starði inn í hálfkulnaðar glæð-
lIriiar og jamlaði ótt og títt með munntotunni.
En máninn dró draugalegar myndir á gólf og þil. —
Viðbjóðurinn gagntók mig. Ég stóð upp og 6té í hugsunar-
ieysi í veika fótinn og liljóðaði af kvölum, — samt flýtti ég mér
®kreiðast að bælinu hjálparlaust.--------
Eg fór í bítið morguninn eftir úr liúsi matmóður minnar.
Kristmundur Bjarnason,
frá Mælifelli.
pÁGÆTT BÓKASAFN.
^>lega var til sýnis í Bæjarbókasafni New York borgar safn bóka um
^baksjurtina og allt henni viðkomandi, en safnandi þessara bóka, George
rents aó nafni, er af bókfræðingum talinn bafa komizt lengst allra í að
• afna Jiókuin um þetta sérstaka efni, og er safn lians einstætt í sinni röð.
1 a n'ð, sein er 4000 bindi, er varðveitt í sérstöku herbergi, sem er gjöf frá
afkouicndum George Arents, og er
’>rjaði á að safna bókunum fyrir 40
' < til vorra tíma. Elzta liókin
n aldseem iiller,
tnl>ak, sem til eru á prenti, þótt sjálf tóbaksjurtin sé ekki nefnd með
nafni í bókinni.
^uinar hækurnar í safninu Jiafa áður verið í eigu frægra uianna. Eintak
afnsins af Hakluyt-útgáfunni frá 1598—1599 var eitt sinn í eigu Elísabetar
I- andsdrottiiingar, og eintakið af „Sönnum ferðasögum“ eftir Jolm Smitli
( ar áður í liókasafni Karls I. Meðal liandrita í safninu er eitt frá 1598 —1600
^'n^Roliert Devereux, jarl af Essex, og Iiréf riluð af George Washington,
n< al 'kjaforseta, og ýinsum öðrum frægum mönnum úr sögu Bandaríkjanna.
í Bæjarliókasafnsliyggingunni. Arents
árum, og eru liækurnar allt frá árinu
safninu er „Cosmograpliia“ eftir Martin
útgefin árið 1507. í þeirri liók er að finna fyrstu ummæliii