Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 75

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 75
EIMREIÐIN HÚN ELSKAÐI SVO MIKIÐ 139 liann væri eitill liarður. Alveg sturlaður af sárindum, blessaður minn. Öðru hvoru reis liann upp í rúminu og horfði æðislega í kring um sig og reif sængurverið. Svo kom liann auga á glasið a borðinu, — eiturglasið. Hann fálmaði eftir því, og hrylling- llrinn í augununt hjaðnaði lítið eitt. Hann horfði á mig með Mjúga bæn í augurn og svo á glasið. — Ég rétti honum það og gekk fram fyrir. Hann var liðinn, þegar ég kom aftur, dó hægum dauðdaga. — Og glasið varð ekki fyrir neinum. Svona mikið hef ég ekki lagt í sölurnar fyrir neinn nema hann. En af því að ég elskaði svo mikið, verður mér fyrirgefið mikið. Það er traust mitt“. Hún lagði frá sér prjónana og starði inn í hálfkulnaðar glæð- lIriiar og jamlaði ótt og títt með munntotunni. En máninn dró draugalegar myndir á gólf og þil. — Viðbjóðurinn gagntók mig. Ég stóð upp og 6té í hugsunar- ieysi í veika fótinn og liljóðaði af kvölum, — samt flýtti ég mér ®kreiðast að bælinu hjálparlaust.-------- Eg fór í bítið morguninn eftir úr liúsi matmóður minnar. Kristmundur Bjarnason, frá Mælifelli. pÁGÆTT BÓKASAFN. ^>lega var til sýnis í Bæjarbókasafni New York borgar safn bóka um ^baksjurtina og allt henni viðkomandi, en safnandi þessara bóka, George rents aó nafni, er af bókfræðingum talinn bafa komizt lengst allra í að • afna Jiókuin um þetta sérstaka efni, og er safn lians einstætt í sinni röð. 1 a n'ð, sein er 4000 bindi, er varðveitt í sérstöku herbergi, sem er gjöf frá afkouicndum George Arents, og er ’>rjaði á að safna bókunum fyrir 40 ' < til vorra tíma. Elzta liókin n aldseem iiller, tnl>ak, sem til eru á prenti, þótt sjálf tóbaksjurtin sé ekki nefnd með nafni í bókinni. ^uinar hækurnar í safninu Jiafa áður verið í eigu frægra uianna. Eintak afnsins af Hakluyt-útgáfunni frá 1598—1599 var eitt sinn í eigu Elísabetar I- andsdrottiiingar, og eintakið af „Sönnum ferðasögum“ eftir Jolm Smitli ( ar áður í liókasafni Karls I. Meðal liandrita í safninu er eitt frá 1598 —1600 ^'n^Roliert Devereux, jarl af Essex, og Iiréf riluð af George Washington, n< al 'kjaforseta, og ýinsum öðrum frægum mönnum úr sögu Bandaríkjanna. í Bæjarliókasafnsliyggingunni. Arents árum, og eru liækurnar allt frá árinu safninu er „Cosmograpliia“ eftir Martin útgefin árið 1507. í þeirri liók er að finna fyrstu ummæliii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.