Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Side 43

Eimreiðin - 01.04.1944, Side 43
eimreiðin HEBRESKA OG ÍSLENZKA 107 germönskum málum, sbr. lat. figo „festa, stinga niður í“ (í ísl. díki, ,,skurður“), idg. deigl) — „kitla, klípa“, í ensku tickle, dheigh — í ísl. deig, lat. fingo, figura, gr. Tei\os „múr, veggur“ °- s. frv.1) Má og enn geta þess, að í semítiskum málum eru gomhljóð og kokhljóð mjög áberandi og í raun og veru meðal aðaleinkenna þessara málaflokka. I inni í orSum eSa í lok orSa. Eins og áður er getið, eru flestar rætur í hebresku samsettar þrem samhljóðum, en sérliljóðin eru sjaldan táknuð í rit- tnáli, en borin fram og breytast þau eftir því, í livaða sam- hljóðasambandi þau standa. I semítiskri málfræði er greint aðallega milli a, i og u-sérldjóða, stuttra og langra. Þar eð samhljóðin hafa mestu ráðið um frummerking orða í semítisk- Um málum, ber að hafa í liuga, að þótt samhljóð í upphafi °rðs virðist liafa ráðið rnestu, eins og í indógermönskum mál- Unb og sýnt hefur verið fram á í áðurnefndu riti mínu um frumtungu Indógermana, hafa samhljóðin inni í orðum og í I°k orða einnig getað ráðið frummerking að miklu eða ein- hverju leyti. Kemur þétta og einnig í ljós í indógerm. málum I shr. t. d. s í bakstöðu í ísl. eisa, kvk.: gr. aulco „brenn“, þ0*" sem s-ið í bakstöðu virðist tákna ltreyfinguna, idg. kes — °g seq —■, er hvorttveggja táknar „að skera“ o. fl., sbr. „Um ^Umtungu —“ o. s. frv. bls. 85). Samhljóðin eru í eðli sínu nusþung, eftir því livort þau eru rödduð eða órödduð eða hvort 'Öðvaþensl an við framburð er mismunandi sterk („emfatisk“ II hljóðfræðimáli) o. s. frv. Keniur þetta í ljós í hebreskum orðum, m. a. í þeim rótum, er byrja á tannhljóði. Við rann- sókn þessara róta er bert, að 1, r eða m hefur markað stefnu nierkingarinnar að nokkuru eða verulegu leyti í sumum rótun- "m. Eer þá að liafa í liuga, hvernig 1, r og m eru rnynduð. L °g r eru nefnd linhljóð af því, að þau eru mynduð með hinni h*m, mjúku tungu, er lireyfist upp í góm: rætur á 1 tákna hVI" í indógernt. málum 1) að lireyfast í burt (líða, leistr), eittlivað lint, veikt (lím, linr, lipr, leppr), 3) að renna hægt ' Sjá rit mitt „Um frimitungu Indógcrmana og frumheimkýnni“ bls. 62 o. áfr.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.