Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Page 66

Eimreiðin - 01.04.1944, Page 66
130 • LEIKDANSINN OG STYRJÖLDIN EIMREIÐIN ar víðsvegar í stórborgum heimsins. Á árunum 1918 til 1939 var rússneski ballettinn orðinn alþjóðlegt fyrirbrigði. Árlegar syn- ingar voru haldnar í Monte Carlo, París, London, Melbourne, Sydney, New York, Cbicago, San Francisco og í stærstu borgum Kanada, Mexico og Suður-Ameríku. Haustið 1939, þegar styrjöld- in skall á, varð Ballet Russe að aflýsa fyrirhugaðri sýningu i London. Meðlimum stofnunarinnar víðsvegar um Evrópu vai smalað saman og þeir fluttir til Ameríku. Þar var starfinu haldið áfram af listamönnum frá Rússlandi, Frakklandi, Englandu Bclgíu og mörgum fleiri löndum Evrópu. Meðal frægustu lista- manna stofnunarinnar eru rússneska ballett-danskonan AleX' andra Danilova, Igor Youskevitch frá Júgóslavíu og Frederik Franklin frá Englandi. En Bandaríkjamenn hafa ekki látið nægja að taka á móti er- lendum listamönnum frá Ballet Russe, heldur höfðu þeir stofu iticia Markova og Hitgh Lang í dánaratriSi bullettsins „Romeo og Júlía“ eftir Antliony Tudor, meS hljómlist eftir Frederic Delitts.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.