Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Page 87

Eimreiðin - 01.04.1944, Page 87
eimrbiotn ÖRLÖG OG ENDURGJALD 151 verið. Þeir lifðu einfaldara og frjóara lífi, þarfir þeirra og kröfur voru minni en yðar. Aftur á móti höfum vér Ilind úar, að lokinni allvíðtækri efnalegri þróun, numið staðar og farið að hugsa, síðan tekið :>ð minnka Jtarfir vorar niður í það minnsta, sem unnt er að komast af með. Vér getum lif- aÓ á hrísgrjónum eingöngu, og flestir láta sér nægja eina mál- tíÓ á dag. Allar líkamlegar þarfir vorar getum vér uppfyllt •oeð svo lítilli vinnu, að ekki myndi nema tuttugu mínútna starfi að meðaltali á sólar- liring. öllum öðrum tíma get- Uln vér varið til að hugsa og bjálfa vorn innri mann, til að brjóta leyndardóma lífsins til Ulergjar. Og vér höfurn hugsað Ullkið, eins og þú rnunt fús til játa. Síðustu fimmtíu ald- ö'nar höfum vér þroskað með °ss hæfileika, sem valda yður otikillar undrunar. Sannleik- urinn er sá, að meðan þér haf- 10 verið að vinna fyrir magann, ^öfum vér verið að vinna fyrir heilann. Þér Vesturlandabúar ei-uð í rauninni eintómur magi °8 vér eintómur heili.“ ^ó að þessi gagnrýni á vest- raeila menningu sé fullliörð, er ^11111 í aðalatriðum sönn. Ooomra Sami leggur mjög 1Ulkla áherzlu á, liversu mikið sé undir viljanum komið til þess að takmarkinu verði náð. Með því að einbeita að stað- aldri viljanum að ákveðnu marki, verður liann að lokum ósveigjanlegur og ómóttækileg- ur fyrir önnur áhrif, óviðkom- andi markmiðinu eða óholl fyrir það. Þessi ósveigjanleiki og einbeiting viljans verkar á allt líffærakerfi mannsins og gerir segulmagnað. Segul- straumar líkamans öðlast seg- ulskaut, verða samræmdir og jákvæðir, og líkaminn lileðst segulorku þeirri, sem í Nýja- testamentinu er kölluð „kraft- ur“, en upprunalega orðið í grískunni er dynamis, en af því orði eru leidd orðin ,,dynamo“, „dynamiskur“ o. s. frv. Sá, sem hefur þroskað með sér máttugan og þjálfaðan vilja, getur því með réttu heit- ið lifandi aflgjafi (dynamo). 1 þessu sambandi er rétt að vekja athygli á sögunni um konuna, sem sagt er frá í 5. kapítula Markúsarguðspjalls, því sú saga er ágætt dæmi um mátt viljans og jafnframt um það, livernig Karina verkar í lífi manna. Kona þessi liafði liaft blóðlát í tólf ár og hafðt þjáðst mikið undir liöndum margra lækna og kostað til al- eigu sinni, og engan bata feng- ið, en ö]lu lieldur farið versn.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.