Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Page 63

Eimreiðin - 01.04.1944, Page 63
kastið, — 0g gekk liægt og hikandi og líkast því, seni hann hefði ekki fulla sjón, í áttina þangað sem runnaþykknið var mest og l'varf að lokum inn á milli trjánna í fjærsta garðshorninu. hetta var sagan af Valda.--------- Nokkrum árum síðar en þetta varð sátu þau á tali, vinur sá, ei ^oniið liafði með konu sinni í heimsókn á liinni miklu ólieilla- stundu, og húsfreyjan, fóstra Valda, — voru að lala um eitthvað 'iðið og hvenær það liefði gerzt. I’að var sumarið, þegar við komum og þú varst að gráta, af því Það var dáinn fugl! sagði vinurinn allt í einu, enn þá liálf nndrandi. Hver getur skilið, að nokkur maður gráti yfir dauðum fugli? '"'jálfsagt verða þeir fáir. Sögur af slíkum atvikum munu því lítið hetri sagðar en ósagðar. Því hver getur bætt því á sig að I'afa áhyggjur af fuglum og þeirra lítilmótlega lífi, hver grátið Jafnvel vin eins og Valda á tímum, þegar ýms aðaldýrmæti mann- k>nsins og þeirrar menningar, sem átti að verða öllum oss til •mkinni sálubótar í framtíðinni, eru sem óðast að umhverfast 1 láránlega hölvun og viðurstyggilega rotnun spilltra sálna og sví- Vlrts holds? Eða er það ekki svo um marga mannveruna, að Jarta hennar þegar í lifandi lífi sé álíka kramið og dauðvona og Jarta fuglsungans á grasbalanum, eftir að fótur vinkonu hans "'ljandi hafði traðkað á honum? Er það ekki svo um mikinn Ijölda manna, að áður varir geti vinir þeirra ófyrirsynju orðið [ eim hættudrýgri en jafnvel verstu féndur? Menn farast í við- rnnni að framkvæma hugsjónir, sem þeir ekki kunna tök á, leiti Hækja Jast í góðvild, sem áður varir hefur snúizt í glæp eða slys. Þetta var sem sagt sagan af Valda. Gunnar Gunnarsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.