Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Side 47

Eimreiðin - 01.04.1944, Side 47
Isimreiðin HEBRESKA OC ÍSLENZKA 111 þér föstum, ég skal knosa þig“ eða því um líkt. Frumræturnar, eins og við þekkjum þær í indógermönskum eða semítiskum málum, voru sennilega aldrei til, en þær voru uppistaðan í þeim orðum eða orðasamböndum eða hljóðum, er frummaðurinn myndaði til þess að tákna eitt og annað, þær voru kjarninn í nýmyndunum þeim og tilbrigðum, er smám saman sköpuðust til þess að kveða nánar á um lögun og ásigkomulag, tímaliug- tök (nútíð, þátíð, framtíð), tölu manna (einn eða fleiri) o. s. frv. Einmitt þessi frumliugtök sjást greinilega í rótum indó- gernianskra og semítiskra mála, og þessar frummerkingar eru áberandi í báðum málaflokkunum. I riti mínu „Um frumtungu Indógermana og frumheimkymu“ þykist ég liafa skýrt um 530 raetur af 2200, eins og áður er getið, er flest allar eru eftirliermur talfæranna á handapati eða líkamshreyfingum frummannsins eða á náttúruliljóðum eins og fuglasöng, sjávarnið, þyt vindsins, öskri dýra eða falli liluta. Rannsókn sú, er ég lief gert á d og t í semítiskum málum (liebresku), sýnir svo glæsilegar niður- stöður, að enginn vafi ætti að leika á um, að liermikenningin er rétt. Raunar má bera því við, að þessi rannsókn nær aðeins yfir rætur þær, er byrja á d eða t, og væri því ekki aðeins þörf, heldur nauðsyn að rannsaka allar semítskar frumrætur frá þessu nýja sjónarmiði.1) En það er blutverk sérfræðinga Reglur þær, er ég hef sett frani um uppruna og eðli s-hljóðsins i riti 'ninu um frumtungu Indógermana, sjást greinilega í hebresku. s-hljóðið í mdógerm. máluin táknar mjög oft að renna (um vatn eða vökva); i hebresku sest þetta t. d. í eftirfarandi rótum: svch1 „renna hurt“ sveh- „sökkva niður eða inn“ suPh „sef“ svPh „fljóta, synda“ slq „sía (vökva)“ syb „fljóta, renna“ skk „síga niður“ (um vatn) sur „leiða vatn“ 8fh „vera rakur“ Á sama liátt sjást reglurnar um r- og 1-hljóðið greinilega í hebresku, r ‘áknar m. a. að setja í hreyfingu (sjá hér á undan), sbr. í hebresku: rbk „hræra í“ fgy1 „vera í órólegri lireyfingu" ‘dd „troða niður“

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.