Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 9
eim r eiðin
JúH-dezember 1951 - LVII. ár, 3.-4. hefti
Vesiur-íslenzkl skáld
eftir dr. Stefán Einarsson.
I.
Hinn 9. febrúar 1951 átti einn liinna gömlu og nafnkunnu
áreksstaðabræðra sjötíu og fimm ára afmæli. Það var Gísli
°Q8son, rit8tjóri Tímarits ÞjóSrœknisfélagsins í Winnipeg. Þykir
ekki ólíklegt, að böm lians og vinir margir bafi gert fjöl-
®*®önt heini til bans á Banning Street 910. En skarð mun Gísla
®jálfum liafa þótt fyrir skildi í þeim hóp, þar sem livorki sátu
k 1111 aldavinur lians, Rögnvaldur Pétursson, bróðir lians Isak, né
°na Eans, Guðrún Helga Finnsdóttir. Henni entist þó aldur til
^ 81tja sjötugsafmæli hans. Það er óumflýjanlegt hlutskipti
arrar elli að sjá mörgum vini á bak, en líka hitt, að geyma
niarga dýra minningu í sjóði. En sumir eru líka svo gerðir, þótt
Sainlir verði að áratölu, að þeir eldast ekki, en eignast nýja vini,
n8 halda hrossheilsu og jafnvel áhugamálum sínum óskertum
rai11 í rauðan dauðann. Eittlivað á þá leið hygg ég, að Gísla
|1Ullt’ vera farið, því annars hygg ég, að hann mundi fyrir löngu
nata gefið hin mörgu störf sín upp á bátinn.
f ^nnsson var fæddur á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði 9.
e rúar 1876. Vom foreldrar hans Jón Benjamínsson (1835—
.. Eóndi þar, og fyrri kona lians, Guðrún Jónsdóttir (1834—
1876).
B
°enjamín, faðir Jóns, var Þorgrímsson Þórðarsonar á Skjöld-
. ®*loúum á Jökuldal. Kona Benjamíns var Guðrún, dóttir Gísla
lÚivöllum og í Bót. Halldór Stefánsson segir í Jökuldals-
eiðarsögu sinni, að Gísli liafi búið á Arnórsstöðum á Jökuldal
Henjamín verið ráðsmaður hjá lionum, er hann fékk dóttur
aUs' ^n hann hafði átt aðra kærustu, er honurn var meinað að