Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 12

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 12
124 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD eimreiðin sonar í Minneapolis, Minnesota, og gekk hún þeim bömum Jóns í móður stað. Hún var eldri nokkuð en Jón bóndi og átti þrjú böm, er bún liafði með sér. Hún dó á Háreksstöðum um eða eftir aldamót. Árið 1880 kvæntist J ón á Háreksstöðum í annað sinn önnu Jónsdóttur (1845—1910) Stefánssonar á Hvoli í Borgarfirði eystra. Móðir liennar var Steinunn Eyjólfsdóttir, og vom þau lijón systkinabörn: Steinunn, móðir Jóns Stefánssonar, og Evjólf- ur, faðir Steinunnar, voru böm Eygerðar, systur Hermanns í Firði. Systir Jóns á Hvoli var Anna Stefánsdóttir á Brú, móðir Stefáns í Möðrudal. Með þessari seinni konu sinni átti liann þrjú börn, öll fædd að Háreksstöðum: Einar Pál (1880), Sigurjón (1881) og önnu Maríu Straumfjörð (1885—1949). Annars skildu þau Jón og Anna eftir nokkurra ára lijúskap. Jón, faðir Gísla, brá búi á Háreksstöðum 1903 og fluttist vestur um baf 1904, ásamt systur sinni, Elinborgu, og dóttur sinni, önnu Maríu. Ári áður kom Gísli sonur lians vestur og Þórarinn. En áður bafði farið vestur bróðir þeirra, Isak (1890). ísak átti skáld- konuna Jakobínu Jobnson, og bjuggu þau í Seattle. Síðan koinu þeir vestur, Benjamín með sína fjölskyldu 1905 og Sigurjón 1906. Hann stundaði guðfræðinám í Meadville Seminary, Penn- sylvania, skóla þeirra Únitara. Auk þess tók hann M. A.-próf i Háskólanum í Cliicago. Hann fór heim 1913, las guðfræði við Háskóla Islands, lauk þar embættisprófi og liefur um langa liríð síðan verið prestur í Kirkjubæ í Hróarstungu. Seinastur kom Einar Páll vestur um liaf skömmu fyrir jól 1913. Gerðist hann síðan og hefur nú um langa bríð verið ritstjóri Lögbergs. II. Ekki væri ólíklegt, að einliverntíma hafi verið þröngt í búi 'A Háreksstöðum árin eftir öskufallið, ekki sízt ballærisárin 1881 88, og það með um tylft barna eða meir í beimili. Ekki getur Gísli þó þess. Hinsvegar kveðst bann bafa verið afturkreistinguU sem þjáðst bafi af vaxtarverkjum og tekið seint út þroska. Þ0 var bann látinn fara að sitja kvíær, er liann var átta ára, bélt því embætti til fimmtán ára aldurs og ekki alltaf óskælandu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.