Eimreiðin - 01.07.1951, Page 15
EXMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
127
Þótt ævin í prentverkinu á Akureyri væri ekki sem bezt, hafði
hán sínar bjartari hliðar, því þar kynntist Gísli persónulega ýms-
UlTl ®®tum mönnum.
»Er þá fyrst að nefna sr. Matthías, sem oft kom í prentsmiðjuna og skraf-
aðl marSL Ég setti mikið upp af tækifæriskvæðum hans. Hann var ljúfur
°8 skemmtilegur. Guðmundur Friðjónsson útskrifaðist (af Möðruvöllum)
Leim árum á undan mér. Við vorum góðir kunningjar, og hitti hann mig
cnd, þegar hann kom til Akureyrar. Guðmundur Guðmundsson var einn
'C,Ur a Akureyri, átti að læra læknisfræði hjá Guðmundi Hannessyni, en
Ur því varð lítið. Við vorum inikið saman þann vetur. Hann var einhver sá
'iókvæniasti maður, sem ég lief kynnzt. Tárin flóðu niður kinnarnar, ef hann
a einhver annar lásu fallegt kvæði. Einn annar maður þar nyrðra virtist
a uppáhald á mér, en það var Páll Briem amtmaður, faðir Helga Briem.
^ a aði þag líkleg^ á parti af því, að ég setti upp og las prófarkir af riti
ans, LögfrmSingi. Handritið var oft margstrykað og breytt, og vék ég þá
8tundum við setningum eftir geðþótta. Síðan hefur mér oft blöskrað mín
Cl8*n fífldirfska, því þetta var hvorki meira né minna en næstæðsti em-
®ttismaður landsins, en lögfræði og hagfræði ekki mín sterka hlið! Skóla-
g rum mínum tapaði ég flestum sjónar á, en þó liitti ég a. m. k. fjóra í
eykjavík sumarið 1927, þar á meðal Pál Steingrímsson, þá ritstjóra Vísis,
8 bórð Sveinsson, geðveikralækni“.
III.
, Gísli fór vestur urn haf sumarið 1903. Frá reynslu sinni fyrstu
adn l,ar hefur hann skýrt í grein um Heimi (Hkr., 6. ág. 1941),
j11 Sreinin er „erindi, flutt á fimmtíu ára afmæli Onítara og Sam-
andssafnaðar í Winnipeg 15. júní 1941“. Þar segir hann:
^^>Xg hafði farið frá ungri konu og nýfæddum syni hingað vestur sumrinu
°g haft stopula atvinnu. Var ráð mitt því mjög á reiki um,
ort okkar ætti að sigla á sjóinn, liún hingað vestur eða ég aftur heim.
j. ^cr var sagt, að í enskri prentsmiðju væri ekki vegur að fá atvinnu.
j.!Jj 1 Þerm íslenzku hafði ég unnið með slögum — í annarri í sjúkdómsfor-
Uln eins prentarans, en í hinni nokkuð lengur. Og þótt mér væri sagt þar
... Vlnnunni, var ég látinn frétta á skotspónum, að það væri undir mér
u*n komið, hvort ég héldi þar atvinnu eða ekki. Ég kunni þessu að
. SU llla’ en fannst þó, að ég hefði sloppið úr tröllahöndum, þegar ég komst
a 8n°3ir urn liver skilyrðin voru14.1)
1 þessu mun Gísli víkja í kvæðinu „Brotinn á bak aftur“, fyrsta kvæð-
u> cr hann birti vestan hafs, í Heimi, 20. sept. 1904.