Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.07.1951, Qupperneq 16
128 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD eimreiðin Strax mn veturinn (1903—04) hafði Gísli gengið í Söngflokk Tínítarakirkjunnar ásamt Þórami bróður sínum, sem var þar organisti. Kynntist hann þannig sr. Rögnvaldi Péturssyni og varð snortinn af gáfum lians, glæsimennsku og áhuga. Gerðist hann heimagangur í húsi Rögnvaldar. Ætlaði Rögnvaldur að kenna honum ensku, en fá tilsögn í íslenzkri setningafræði í staðinn. Að vísu varð lítið úr námi á báða bóga, en Rögnvaldur fékk i staðinn tryggan og ötulan liðsmann í himi frjálslynda flokk sinn. Einhverntíma í maí 1904 hóaði Rögnvaldur saman tólf mönn- um og fékk þá til að bindast samtökum um það að stofna nýtt frjálslynt tímarit. Rögnvaldur áleit, „að gott og djarft málgagn væri meira virði en margar kirkjuræður“. Níu talsins munu hafa lofað að leggja allt að 25 dölum liver fyrirtækinu til styrktar. „Man ég það“, segir Gísli, „bezt af því, að stundum sungum við, þegar fáir vom í kring, vísuna: „Nú eru líka níu menn, sem nóttina eiga að stytta“. Hvergi er það þó skjalfest, að þessir niu menn hafi lagt féið fram, „enda munum við allir liafa átt það sammerkt að liafa lítið af „afli þeirra liluta, er gera skal“.“ Saint stofnuðu félagarnir á þessum fundi tímaritið Heimi, er hljóp af stokkunum 15. júlí 1904, og entust kraftar nokkumveginn í nín ár, þar til Rögnvaldur Pétursson varð ritstjóri Heimskringlu (1914). Gat hann þá látið hana lialda uppi vörnum fyrir hinn frjálslynda kirkjuflokk simi. En niðurstaða fundarins fyrir Gísla varð sú, „að ég gerðist hlut- liafi ... og réðist um leið í að setja á stofn ofurlitla prentsmiðju á eigin kostnað. Og með henni eða skömmu síðar var Heimir í heiminn bonnn. Fyrsta heftið var dagsett 15. júlí 1904, og prentaði ég liann svo og sá að nokkru leyti um útkomu hans með ritstjóranum næstu fimm ár, eða þangað til ég seldi Andersonsbræðrum prenláliöldin". F. H. Berg (Eddu, 15. apríl 1946) upplýsir, að prentvélin hafi verið stigin með fætinum, og var það mikið erfiði að standa við ltana frá morgni til kvölds, en ekki lét Gísli það á sér festa. Raunar segir Gísli, að þetta liafi verið „harðir dagar og oftast htið í aðra hönd, því blaðið varð að koma út, hvort sem nokkuð var í sjóði eða ekki. En þó hef ég aldrei séð eftir þeim liluta ævinnar. Andlegt sanifélag er stundum meira virði en margir skildingar". Til samanburðar við þessa frásögn Gísla er nú gaman að hafa það, sem Rögnvaldur Pétursson segir um það mál í ræðu á 25 ára giftingarafmæli þeirra Gísla og Guðrúnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.