Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 19
ElMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
131
Síða8t en ekki sízt ber að minnast þess, að Gísli Jónsson varð
ritstjóri Tímarits hins íslenzka þjóSrœknisfélags 1940, eftir að
'inur hans, Rögnvaldur, féll í valinn. Hefur Gísli þannig haft
Utstjórn tímaritsins með höndum í meir en áratug, og hefur
ttniaritinu sannarlega ekki farið aftur um hans daga.
Auk þessa hefur Gísli séð um prófarkir af Kvennadeild Braut-
armnar, síðan Guðrúnar missti við, og algerlega um útgáfu síð-
agta árgangs Brautarinnar (1950).
1 Sainbandi við útgáfustarfsemi Gísla má telja ritstörf lians í
óbundnu máli, því hann liefur skrifað flestar greinir sínar —
1 r eru yfir tuttugu talsins — í sín eigin tímarit: Heimi og Tíma-
ÞjóSrœknisfélagsins, þótt líka hittist greinir eftir liann í
lTnreiSinni, Sögu, Heimskringlu og Lögbergi. Hér eru ekki með
taldar skýrslur lians frá Þjóðræknisfélagsfundum, sem hann á
‘•llniargar ^ra þeim árum, sem liann var ritari félagsins.
Heimi hef ég fundið tvær greinir eftir hann. Er hin fyrri
wSrnápistlar frá drottningardeginum“ (1905), hugleiðing um
,1Ula «fjórða júlí“ Kaiiadamanna á þeim árum, er Islendingar
jUlu ehki komið sér saman um hvorn daginn þeir ættu að lialda
slendingadag: 17. júní eða 2. ágúst.
j ^ln greinin er um „Hallfreð vandræðaskáld“ (1908), merki-
erindi, sem eigi aðeins lýsir Hallfreði vel, heldur einkennir
ann líka sem Islending og Vestur-Islending.
. ^lklu síðar skýrði Gísli sjálfur frá stofnun og starfsemi Heimis
erindi, er birtist í Heimskringlu 6. ág. 1941, og er það notað
ler að framan.
Eimreiðina 1913 skrifaði Gísli æviminningu um frænda sinn,
vestur-ís]enzjca skáldið og tónskáldið Gunnstein Eyjólfsson.
TímaritiS skrifaði Gísli ekki greinir fyrr en eftir að hann
sjálfur við ritstjórn; var fyrsta grein lians þar „Fimm alda
a mæli prentlistariimar“ (1940). Hélt prentarinn þar að sjálf-
Sogðu á pennanum.
^ rið 1928 hafði Gísli skrifað „Aldarminningu Schuberts“ fyrir
0fU’ -^ú reit liann þrjár stórmerkar greinir um tónskáld í Tíma-
”kdward Grieg, aldarminning“ (1943), „Sveinbjörn Svein-
^Jornsson, aldanninning“ (1946) og „Felix Mendelsohn“ (1947)
urað ára afmæli ártíðar hans. Má og hnýta hér við smágrein,
laini 8krifaði um „Þjóðsöng Islands“ (1943). Þótti honum,